Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Biljana Boloban

Hleypur fyrir Stígamót

Samtals Safnað

35.500 kr.
36%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Í ár ætla ég að hlaupa mitt fyrsta hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Stígamót.

Öll framlög renna beint til Stígamóta og styðja við áframhaldandi faglega og ókeypis þjónustu fyrir fólk sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi.

Með því að hlaupa vil ég styðja þau sem hlusta, halda utan um og hjálpa fólki að byggja sig upp á ný og sýna þakklæti fyrir allt það sem þau gera fyrir aðra.

Ef þú vilt styðja mig og þetta ómetanlega og mikilvæga starf, þá er ég þér innilega þakklát.
Margt smátt gerir eitt stórt.

Stígamót

Stígamót eru samtök sem vinna gegn kynferðisofbeldi. Á Stígamótum er boðið upp á stuðningsviðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir fólk af öllum kynjum sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Stígamót veita einnig aðstandendum bæði brotaþola og gerenda ráðgjöf. Stígamót halda einnig úti öflugri fræðslu fyrir skólahópa og almenning og stunda virka hagsmunagæslu til að búa til betra samfélag án kynferðisofbeldis.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

B
Upphæð5.000 kr.
Flöskuágóði :⁠-⁠)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi K
Upphæð5.000 kr.
Áfram Biljana!
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra J
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú snillingur :)
Fjóla Dís
Upphæð1.500 kr.
Duglegust!
Aldís
Upphæð1.000 kr.
Áfram Biljana ❤️
Signý Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram B <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade