Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Heiða Valdís Ármann

Hleypur fyrir Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Samtals Safnað

10.000 kr.
40%

Markmið

25.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp 10 km fyrir Bjarkarhlíð í Reykjavíkurmaraþoninu að því ég vil styðja við mikilvæga vinnu þeirra  og allt sem þau hafa gert fyrir þolendur ofbeldis. 

Bjarkarhlíð veitir öryggi, ráðgjöf og stuðning þegar fólk þarf mest á því að halda. Með þessu hlaupi vil ég vekja athygli á þessu mikilvæga málefninu.

Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Arndis
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Björg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ezra og Leon
Upphæð3.000 kr.
Áfram mamma!
Gvendur Möller Albertsson
Upphæð1.000 kr.
Winning
Hildur
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade