Hlauparar

Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Hleypur fyrir Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Sjálfsbjörg beitir sér fyrir aðgengi að samfélaginu. Aðgengi skiptir gríðarlegu máli fyrir öll þau sem hafa hreyfihömlun. Aðgengi er forsenda þátttöku á öllum sviðum samfélagsins. Sjálfsbjörg beitir sér fyrir endurhæfingu, hjálpartækjum og aðgengi, þetta eru mikilvæg málefni sem ég vil styðja við og veita brautargengi með því að rúlla fyrir Sjálfsbjörg. Aðgengi fyrir öll inn í íbúðir,verslanir, opinbera þjónustu, skóla, vinnustaði, samgöngur, ferðaþjónustustaði, sundlaugar...
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra
Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að manngerðu umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.
Nýir styrkir

















