Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Marta Rut Pálsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

17.000 kr.
17%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Aftur langar mig að styrkja Ljósið, það er svo frábært starf sem fer fram hjá þeim <3 Endilega styðja við þetta geggjaða félag 

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hildigunnur Ingadóttir
Upphæð7.000 kr.
Styð þig 100%❤️❤️ þú ferð létt meö þessa 10 km!!
Jónína Sæunn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svala Þyri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade