Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Alda María Ingadóttir

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína. og er liðsmaður í Fyrir Magnús Sævar

Samtals Safnað

10.000 kr.
4%

Markmið

250.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Við fjölskyldan hlaupum/göngum/styðjum fyrir Magga sem var alltof stutt með okkur. Hann lést 23. ágúst 1998 og því fallegt að minnast hans saman í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2025. 


Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Fanný
Upphæð5.000 kr.
gangi þér vel og takk fyrir að safna fyrir Pieta
Ingibjörg
Upphæð5.000 kr.
Upp, upp og áfram fyrir þessa elsku

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade