Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Alda María Ingadóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína. og er liðsmaður í Fyrir Magnús Sævar
Samtals Safnað
10.000 kr.
4%
Markmið
250.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Við fjölskyldan hlaupum/göngum/styðjum fyrir Magga sem var alltof stutt með okkur. Hann lést 23. ágúst 1998 og því fallegt að minnast hans saman í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2025.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Fanný
Upphæð5.000 kr.
Ingibjörg
Upphæð5.000 kr.