Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
37.000 kr.
74%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég er að hlaupa til styrktar Hjartavernd - málefnið er mér kært en Jón Bragi afi minn og Teitur frændi minn létust báðir vegna hjartaáfalls. Mér þætti vænt um ef þið vilduð heita á mig.
Kveðja
Jón Árni
Hjartavernd
Árið 1964 voru samtökin Hjartavernd stofnuð og hóf Rannsóknarstöð Hjartaverndar starfsemi 1967 með viðtækri faraldsfræðilegri rannsókn, Hóprannsókn Hjartaverndar með áhersla á að finna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma sem voru og eru algengasta dánarorsök karla og kvenna á Íslandi. Hjartavernd er rekin án hagnaðarvonar. Markmiðið er að finna áhættuþætti langvinnra sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma og heilabilunar og efla forvarnir, ungra sem aldna.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Sigurros Jons Bragadottir
Upphæð5.000 kr.
Asta Hronn Stefansdottir
Upphæð3.000 kr.
Áslaug
Upphæð5.000 kr.
Guðrún Stefánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Eydís Elva Þórarinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Kári Ibsen
Upphæð5.000 kr.
Gunnur St.Nikulásdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ólöf Erla Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.