Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Alda Hrönn Magnúsdóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína. og er liðsmaður í Fyrir Magnús Sævar
Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
150.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið



1/3
Fyrir pabba ❤️
Þann 23.ágúst 2025 verða 27 ár síðan pabbi féll fyrir eigin hendi, aðeins 28 ára gamall. Hann lét eftir sig konu og 3 ung börn ❤️
Því höfum við fjölskyldan tekið þá ákvörðun að hlaupa í hans nafni og þar með styrkja Píeta sem eru samtök sjálfsvígs, sjálfskaða, forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn