Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Dalrós María Mathiesen

Hleypur fyrir Endósamtökin

Samtals Safnað

133.000 kr.
100%

Markmið

120.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég vil styrkja Endó samtökin af því mamma mín er með Endó. 

Endósamtökin

Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Endósamtakanna. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Erna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergljót Andrésdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Rúnar Ingason
Upphæð10.000 kr.
Snillingur ferð létt með þetta :)
Hildur Ósk Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegust og flottust! Svo stolt af þér ❤️
Sigga Baldvins
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú💜
Kristín
Upphæð2.000 kr.
Koma svo Dalrós
Skokkari
Upphæð1.000 kr.
Dugleg ertu
Þóra frænka
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þé að leggja þitt af mörkum! Aldrei gefast upp
Berglind Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magdalena Eyjólfsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.500 kr.
Vel gert snillingur, áfram þú, - ert geggjuð að gera þetta svona ung 🥳
Jóhanna María Bjarnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur💜💛
Emma Katrín, Leifur, Tinna Draumey og Arney
Upphæð5.000 kr.
Vúhú! Gangi þér vel 🎉
Birkir Örn
Upphæð5.000 kr.
Snillingur 😊
Íris Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel☺️
Sigurður Reed
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel.
Sigrún frænka
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Erling Guðnason
Upphæð2.000 kr.
Áfram Dalrós❤️
Johanna Eiriksdottir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér
Upphæð1.000 kr.
Frábært hjá þér
María Breiðfjörð
Upphæð10.000 kr.
Þú ert snillingur 💖💖
grétar Örn Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Dugleg.
Ella amma
Upphæð5.000 kr.
Hlakka til að hlaupa með þér
Upphæð500 kr.
Engin skilaboð
Þórdís langamma
Upphæð5.000 kr.
áfram duglega
Lára frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Dalrós María
Mamma best
Upphæð10.000 kr.
Þú getur þetta ❤️
Svanhildur Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Dalrós !
Einar Mathiesen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni litli frændi
Upphæð5.000 kr.
Áfram stóra frænka
Summi afi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Dalrós

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade