Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Emma Rivard Henriot

Hleypur fyrir Endósamtökin

Samtals Safnað

7.000 kr.
35%

Markmið

20.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

As someone with Endo, I think it is essential to support Endósamtökin because they make knowledge and information on the disease accessible.  I would have loved to have had access to the information they share when I was young and had my first symptoms. At the time, I did not understand that something was wrong. It took me five years to understand that something was wrong, and 10  years to get a diagnosis. By supporting Endósamtökin, I believe those 5 years without realizing something is off could be significantly shortened for so many people!

Moreover, they have helped me many times, and I want to run for them so they can continue helping many more people!!!

Endósamtökin

Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Endósamtakanna. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sæunn
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Emma!!
Sía
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emma

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade