Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
15.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Krýsuvíkursamtökin vinna kraftaverk á hverjum degi við að hjálpa fólki með fíknivanda.
þess vegna hleyp ég fyrir Krýsuvík 🥰
því ætla ég kæri vinur/vinkona að biðja þig um að heita á mig, ég ætla að hlaupa hálfmarathon 21,1km
Krýsuvíkursamtökin
Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru um 30 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Hrönn
Upphæð5.000 kr.
Raggi
Upphæð10.000 kr.