Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Tómas Örn Sigurbjörnsson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Samtals Safnað

7.000 kr.
14%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp 10km til stuðnings Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Þrátt fyrir að Bryndís Klara hafi látist á voveiflegan hátt á Menningarnótt 2025, fyrir réttu tæpu ári síðan, lifir minningin hennar enn, ekki bara meðal foreldra hennar, ættingja og vina, heldur í samfélaginu öllu. Ákall, í nafni hennar, um að við séum öll Riddarar Kærleikans, lifir með íslensku þjóðinni og Minningarsjóðurinn hefur nú þegar hrint úr vör alls kyns verkefnum til að gera framtíðina bjartari fyrir börnin okkar. Legðu þitt af mörkum og hjálpaðu mér að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Bryndísar Klöru, KOMA SVO!!!

Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Katrín Þóra
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade