Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Dóra Sólrún Kristinsdóttir

Hleypur fyrir Samhjálp

Samtals Safnað

2.000 kr.
4%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkur marþoninu 23. ágúst. Ég er sjötug á árinu og langar til að fagna lífinu með þessu hlaupi meðal annars. Ég ætla að styrkja og heita á Samhjálp sem vinnur svo frábært, uppbyggilegt starf og hefur bjargað mörgum einstaklingum með fíkni sjúkdóma. Vona að þið styrkið mig og samhjálp kæra fjölskylda og vinir.

Samhjálp

Í rúma hálfa öld hefur Samhjálp staðið vörð um þá sem lifa við fátækt og félagslega einangrun, sem oft er afleiðing af langvarandi glímu við fíkn. Samhjálp rekur meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot þar sem pláss er fyrir 30 einstaklinga í meðferð við fíknisjúkdómum, kaffistofu Samhjálpar sem gefur um 100 þúsund máltíðir á ári, ásamt áfanga- og stuðningsheimilum í Reykjavík og Kópavogi. Kaffistofan er opin alla daga ársins og þaðan eru gefnar allt að 250 máltíðir daglega. Heimasíða félagsins er www.samhjalp.is – Við erum jafnframt á Facebook https://www.facebook.com/samhjalp.is og Instagram https://www.instagram.com/samhjalp/?hl=en

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade