Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
10.000 kr.
33%
Markmið
30.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég fór i endurhæfingu á Reykjalundi á síðasta ári og er óendanlega þakklát fyrir starfið sem er unnið þar. Bjóst seint við því að enda á Reykjalundi en maður veit víst ekki hvaða verkefni bíða í lífinu. Með aðstoð frá besta starfsfólkinu sem gerir meira en að vinna bara vinnuna sína er ég komin á rosalega góðan stað og langar að reyna að gefa aðeins til baka.
Reykjalundur endurhæfing
Hollvinasamtök Reykjalundar eru mikilvægur bakhjarl í þágu endurhæfingar á Reykjalundi.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Guðrún Helga Högnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Magga
Upphæð5.000 kr.