Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
31.000 kr.
100%
Markmið
10.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Reykjadalur - Sumarbúðir
Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Kadý
Upphæð1.000 kr.
Magnús
Upphæð2.000 kr.
Veigar
Upphæð2.000 kr.
Kormákur
Upphæð2.000 kr.
Petrína Bachmann
Upphæð5.000 kr.
Þorbjörg Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Peta Jóns
Upphæð2.000 kr.
Þórhildur Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
KD
Upphæð1.000 kr.
Matthildur Brynjólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Anna M Friðriksdóttir Sripasong
Upphæð1.000 kr.
Hulda Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.