Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Þórunn Elísa Þórisdóttir

Hleypur fyrir Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi

Samtals Safnað

169.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa fyrir Blindrafélagið því ég vil styrkja félagið sem bróðir minn tilheyrir. Bjössi greindist með augnsjúkdóm þegar hann var 6 ára gamall, en í dag er hann orðinn 37 ára og er nánast með enga sjón.

Blindrafélagið stuðlar að auknu aðgengi fyrir blinda og sjónskerta hér á landi, þar með talið möguleikann á blindrahundum, en það getur verið virkilega kostnaðarsamt. 

Margt smátt gerir eitt stórt❤️

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, er samfélagslegt afl – mannréttindasamtök - sem berst fyrir að blindir og sjónskertir einstaklingar geti lifað sjálfstæðu, innihaldsríku og ábyrgu lífi, og að þeim sé tryggður jafn réttur og jöfn tækifæri til ábyrgrar, virkrar og viðurkenndrar þátttöku í öllum þáttum samfélagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sandra
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Rúnar og Ella
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Gangi þér vel :)
Oddný Bára
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Frímann Sigurnýasson
Upphæð30.000 kr.
Gangi þér vel
Patrekur Ingi Sigfússon
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Halla Maria
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Hjödda og Skari
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Svanhvít og Máni
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Sigga frænka
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér súper vel ❤️
Jade Agenant
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lóa
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð!
Ástrós Eva
Upphæð1.000 kr.
❤️
Karen Rut Robertsdóttir
Upphæð1.000 kr.
BEST Í HEIMI!
Ísold Ylfa Schweitz Jakobsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Helena
Upphæð1.000 kr.
You go girl!
Guðrún Katrín Viktorsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Besta hlaupadrottningin mín😍 LETSGO!
Anna Ruth
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel !
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar Adam Jóhannson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðdís Rún
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú snilli!
Helena Bryndís Hauksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir Björgvinsson
Upphæð11.000 kr.
Áfram Þórunn.Flottur málaflokkur.
Sjöfn og Hilmar
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Þórunn Elísa. Gangi þér vel
Jóhanna Katrín Stefánsdóttir
Upphæð1.000 kr.
U go girl ❤️
Arnór Freyr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Björt Hlynsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú mesta og besta queen🌟
KS protect
Upphæð20.000 kr.
Flott framtak
Viktor Örn Guðmundsson
Upphæð1.000 kr.
Lets go
Alfred Bjornsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lísa Clausen
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Oddny Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Þú ert best
Jóhanna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Birta Líf
Upphæð2.000 kr.
svo geggjuuuð🤟🏼
Heiðdís
Upphæð2.000 kr.
Mögnuð kona!!!
Dagný
Upphæð2.000 kr.
Flottust🫵🏼
Guðrún Ragnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Þórunn!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade