Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Freyja Sigurveig Ástþórsdóttir

Hleypur fyrir Endósamtökin

Samtals Safnað

53.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir mig, mömmu mína og allar konur sem þurfa að lifa með endó

Endósamtökin

Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Endósamtakanna. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Rós
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! ♥️
Eva
Upphæð2.000 kr.
Bestaaa 🫶💗
Helgi
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Markús
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Maria
Upphæð1.000 kr.
🩵
Brynja Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Orðlaus! 😍 Finnst það hafa verið í gær sem þú komst í heiminn ofurflotta stelpa ☺️💪🩷
Friðbert Elí Friðbertsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel 😊
Stella
Upphæð2.000 kr.
Dugleg, gangi þér vel
Hanna Kristjansdottir
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade