Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Þórhallur Pétursson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Egils Þórs Jónssonar

Samtals Safnað

260.000 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla hlaupa fyrir minningarsjóð Egils Þórs sem var einn af mínum bestu vinum.

Egill var yndislegt eintak af manni, traustur vinur og mikill fjölskyldumaður. Hann var rosalegur stemmings kall og verður með mér í þessu, sparkar eflaust í rassinn á mér þegar ég þarf á því að halda!

Minningarsjóður Egils Þórs Jónssonar

Sjóðurinn er stofnaður til minningar um Egil Þór Jónsson. Tilgangur sjóðsins er að: 1. Safna og taka á móti framlögum frá einstaklingum og lögaðilum. 2. Veita fjárhagslegan stuðning til eftirlifandi barna og eiginkonu Egils Þórs vegna hvers konar athafna. 3. Veita styrki til einstaklinga og/eða fjölskyldna sem misst hafa maka eða foreldri í blóma lífsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ísleifur Gissurarson
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður
Erna
Upphæð5.000 kr.
Hrikalega vel gert!
Narfi Ísak Geirsson
Upphæð2.000 kr.
Spark í rassinn frá mér🤪
Upphæð1.902 kr.
Get in!!
Þóroddur
Upphæð2.000 kr.
Hef fulla trú á þér
Rakel Jensdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Haukur
Upphæð2.000 kr.
42 km af elegans
Elva
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Pabbi
Upphæð21.098 kr.
Eins Pheidippides forðum hleypurðu fyrir góðan málstað. Sá er þó munurinn að þinn er betri.
Egill Sigurjónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
HLAUPÁR
Upphæð1.000 kr.
KOMA SVO!!!
Gessi
Upphæð5.000 kr.
Massar þetta nagli🏆
Stefanía Smáradóttir
Upphæð5.000 kr.
Þarna!
Lára S. Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú þýtur sem vindurinn elsku Laddi, Egill hefði verið ánægður með þig
Árni Viðar Þórarinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aron Þór
Upphæð5.000 kr.
Oh Laddi, on the run, Swingin’ clubs and soakin’ sun. From tee to green, he’s feelin’ fine, With a pita in hand at the finish line!
Upphæð1.000 kr.
<3
Karl Sölvi Sigurðsson
Upphæð6.000 kr.
“Damian cut”
Kjalar Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Break 3 Laddi
Eyjólfur Eyjólfsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Laddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Þráinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Hrafn
Upphæð3.000 kr.
Virkilega vel gert!
Helgi Snævar Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Yo, Adrian!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Hauksson
Upphæð5.000 kr.
Let's go!!!
Þóra María
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður 💪
Ólafur Árni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Áfram Laddi!
Einar Sigurvinsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Orri
Upphæð2.000 kr.
Ferð létt með að fara undir 3 klst, hver à aftur öll met à Hrísey? King laddi 👑
Arne Karl Wehmeier
Upphæð2.000 kr.
YNWA
Andri Már Ágústsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert !
Anton Týr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjan G Kristansson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Þóra Grímsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Áfram Gulladrengurinn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Birte Harksen
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur Guðnason
Upphæð2.000 kr.
Flottur! Áfram gakk
Jens Benedikt Baldursson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel kæri Þórhallur
Ragnheiður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ármann
Upphæð5.000 kr.
💪
Rannveig Jóna
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun 🥳
Gréta frænka
Upphæð5.000 kr.
💪
Jónína
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóroddur Þórarinsson
Upphæð2.000 kr.
Frábært hjá þér.
Róbert Steinar Hjálmarsson
Upphæð5.000 kr.
Undir 3 tíma takk!
Heiða Halls
Upphæð2.000 kr.
Flottastur!!!
Thelma Rós
Upphæð2.000 kr.
Massar þetta !
Elsa Guðrún Jóhannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel Laddi :)
Iðunn
Upphæð20.000 kr.
Áfram þú!!!
Indriði
Upphæð4.000 kr.
Koma svo
Ellen Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Gull af manni

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland