Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
17.000 kr.
85%
Markmið
20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég hef gegnum starf mitt sem lungnalæknir séð að lungnasamtökin hafa reynst mikilvæg fyrir marga einstaklinga með lungnasjúkdóma. Þau styðja einnig við frekari rannsóknir á lungnasjúkdómum á Íslandi, sem mér finnst gríðarlega mikilvægt. Ég legg því gjarnan mitt af mörkum til að safna peningi fyrir þetta góða málefni og hvet alla til þess sama!
Lungnasamtökin
Lungnasamtökin voru stofnuð 1997 til að vinna að velferðar- og hagsmunamálum lungnasjúklinga m.a. með því að halda uppi öflugri félagsstarfsemi, stuðla að fræðslu og rannsóknum á lungnasjúkdómum og afleiðingum þeirra, efla forvarnarstarf og vinna að ráðgjöf og upplýsingamiðlun varðandi réttindi lungnasjúklinga.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ingibjörg Þ.Þorleifsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Upphæð2.000 kr.
Upphæð2.000 kr.
Upphæð2.000 kr.