Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur
Ísey Gréta Þorgrímsdóttir
Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag og er liðsmaður í Hlaupahópur Center Hotels
Samtals Safnað
0 kr.
0%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið

Hæ hæ, ég glaðasti hlaupari í heimi ásamt samstarfsfólki á Center Hotels ætlum að hlaupa í ár fyrir Gleym mér ei.
Center Hotels mun jafna öll áheit sem okkur berast þannig að þinn styrkur til okkar vegur tvöfalt. Gleym mér ei hefur aðstoðað samstarfsfólk mitt og vini í gegnum erfiða tíma eftir missi og nú er okkar tími að gefa til baka.
Takk fyrir stuðninginn
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Engir styrkir hafa borist enn