Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég hleyp fyrir Minningarsjóð Egils Þórs Jónssonar sem lést í desember eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Egill kenndi mér það skiptir ekki bara máli hvert þú stefnir í lífinu heldur líka hvernig þú kemur þér þangað. Það er mér hjartans mál að heiðra minningu Egils með því að gera börnum hans og konu að eiga sömu tækifæri og aðrir og halda á lofti þeim gildum og lífsviðhorfum sem hann stóð fyrir.
Minningarsjóður Egils Þórs Jónssonar
Sjóðurinn er stofnaður til minningar um Egil Þór Jónsson. Tilgangur sjóðsins er að: 1. Safna og taka á móti framlögum frá einstaklingum og lögaðilum. 2. Veita fjárhagslegan stuðning til eftirlifandi barna og eiginkonu Egils Þórs vegna hvers konar athafna. 3. Veita styrki til einstaklinga og/eða fjölskyldna sem misst hafa maka eða foreldri í blóma lífsins.
Nýir styrkir