Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hildur Kristín Sveinsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána

Samtals Safnað

160.000 kr.
53%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Magnús Máni er 15 ára íþróttastrákur og góður vinur sem veiktist alvarlega  í kjölfar stuttra veikinda sumarið 2023. Magnús hafði verið með háan hita af og til í 2-3 vikur, hálsbólgu og hósta en ekkert athugavert kom í ljós í læknisskoðun viku áður en hann missti skyndilega máttinn og alla skynjun frá bringu og niður. Bakteríusýking hafði náð alla leið inn í mænuna og ollið þar bólgu með þessum alvarlegu afleiðingum.

Frá því í september 2023 hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu. Markmið hans frá upphafi hefur verið að ná sér að fullu, það markmið hefur ekkert breyst og hefur náðst mikill og góður árangur enda er Magnús Máni með ótrúlegan viljastyrk, þolinmæði og seiglu.

Magnús fékk mikla endurhæfingu hér á landi en fjölskylda hans leituðu að auki út fyrir landsteinana eftir besta mögulega tækjabúnaði í taugaendurhæfingu ásamt sérhæfðri þjónustu til að auka líkur á meiri bata.

Sjúkratryggingar Íslands taka ekki þátt í kostnaði nema að litlu leyti svo þetta hefur verið þungur róður fyrir þau.

Þess vegna höfum við Védís Gróa ákveðið að hlaupa hálfmaraþon fyrir Magnús Mána. Ótrúlegt hugarfar sem vinur okkar hefur, hann er hetjan okkar🫶🏻

Áfram Magnús Máni!

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Matta
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú, elsku besta ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Steinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Guðný Eva
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooo!❤️❤️
Erla Guðfinna Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
❤️❤️
Anna Eiriksdottir
Upphæð2.000 kr.
Flottust elsku Hildur, dásamlegt málefni❤️
Arnar Gauti Markússon
Upphæð5.000 kr.
Kooooooma svooo!!!
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel og bata- og báráttukveðjur á Magnús Mán
Sigga & Böðvar
Upphæð3.000 kr.
Hetjur!! ❤️ Gangi ykkur vel.
Gróa Ingólfsdóttir Gróa
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið
Harpa
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best ⭐️
Rakel Kolbeins
Upphæð5.000 kr.
Go girl
Jóna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Snillingar, àframm þið💪👍💪
Melkorka
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrun Halldorsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið öll! ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Höggi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Andri Baldursson
Upphæð20.000 kr.
Fulla ferð!
Aðalheiður Dís
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Jóhanna Gylfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Grétar Örn Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Áfram þú!!!
Hjördís Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært framtak hjá ykkur, eruð með hjartað á réttum stað! Gangi ykkur vel og njótið!
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinn Ægir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Sveinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingileif hrönn Friðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem best! 🩷

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade