Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Samtals Safnað

4.256.527 kr.

Fjöldi áheita

516

Magnús Máni er 15 ára íþróttastrákur sem veiktist alvarlega í kjölfar stuttra veikinda sumarið 2023. Magnús hafði verið með háan hita af og til í 2-3 vikur, hálsbólgu og hósta en ekkert athugavert kom í ljós í læknisskoðun viku áður en hann missti skyndilega máttinn og alla skynjun frá bringu og niður. Bakteríusýking hafði náð alla leið inn í mænuna og ollið þar bólgu með þessum alvarlegu afleiðingum. Frá því í september 2023 hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu. Markmið hans frá upphafi hefur verið að ná sér að fullu, það markmið hefur ekkert breyst og hefur náðst mikill og góður árangur enda er Magnús Máni með ótrúlegan viljastyrk, þolinmæði og seiglu.

Því miður hefur íslenska heilbrigðiskerfið ekki upp á að bjóða bestu aðstöðu og þjónustu hvað varðar endurhæfingu til að hann geti náð sínu markmiði, þ.e. að ná sér að fullu. Ekki eru til nýjustu tæki og tól sem eru notuð í þeirri endurhæfingu sem hann þarf á að halda. Ekki er í boði sá mikli tími dag hvern sem hann þarf í endurhæfingu, til að ná sínu markmiði og að sama skapi í tilfelli Magnúsar var nauðsynleg hvatning og trú í þeirri endurhæfingu sem í boði var hér á Íslandi ekki til staðar.

Vegna þessa hefur fjölskyldan þurft að leita til erlendra aðila og farið erlendis með tilheyrandi raski á fjölskyldulífið til að ná þeim árangri sem Magnús hefur náð í dag. Jafnframt hefur þessu fylgt mikill kostnaður. Magnús Máni er farinn að ganga með göngugrind og á enn eftir töluverða vinnu til að ná fullum bata. Til viðbótar erlendu aðilunum fengu þau til liðs við sig frábæra íslenska sjúkraþjálfara sem hafa reynst okkur gríðarlega vel.

Magnús Máni hefur tvisvar farið erlendis í lengri tíma og mun fara aftur í sumar. Í janúar á þessu ári fór hann til Madrídar í 10 vikur á endurhæfingarstöð með allri nýjustu tækni, nálgun og hvatningu við endurhæfingu sem því miður er ekki í boði í opinbera kerfinu á Íslandi. Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands er því miður aðeins lítið brot af þeim mikla kostnaði við þessa endurhæfingu Magnúsar og þess vegna ætlar fjölskyldan, vinir og aðrir að hlaupa fyrir Magnús í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2025 nk. og safna fyrir endurhæfingunni.

Í Reykjavíkurmaraþoninu er eitthvað í boði fyrir alla. Hægt er að hlaupa skemmtiskokk, 10 km hlaup, 21 km hlaup og maraþon.

Þau sem vilja leggja málefninu lið með beinni millifærslu geta gert það, margt smátt gerir eitt stórt.

Kennitala: 630525-1870

Reikningsnúmer: 0133-15-011384

Með hlýjum kveðjum og kæru þakklæti fyrir stuðninginn
Áfram Magnús Máni!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Þorsteinn Már Þorvaldsson

Hefur safnað 84.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
42% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Aron Rafn Sindrason

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Þorgils Rafn Þorgilsson

Hefur safnað 75.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
30% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Emma Stefanía Ernisdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Bræðurnir Ikelaar

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
48% af markmiði
Runner

Fjölskyldan í Gnípuheiði

Hefur safnað 200.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

A vaktin
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Rúna Malmquist
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
Dagný
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið öll! ❤️💪🏻
Valur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús Máni!
JG
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel, knús ❤️
Fanney R.J.
Upphæð5.000 kr.
❤️
Kristín Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Telma Sjöfn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
RJ
Upphæð25.000 kr.
Glæsileg! Áfram Magnús Máni
Atli Rúnarsson
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt Jói
Emil Már Diatlovic
Upphæð10.000 kr.
👊
Æbbi
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!
Karen Ósk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda
Upphæð5.000 kr.
Koma svo ❤️
Kristófer Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fannar Hafsteinsson
Upphæð5.000 kr.
🙏
SöAn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ragna
Upphæð1.000 kr.
Magnaðir báðir!
Olga
Upphæð5.000 kr.
U go girl!
V+F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísold
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Rós Káradóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Systa
Upphæð2.000 kr.
Það er allt hægt
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
Jónína Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan í Flúðaseli
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Elísabet Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Þorsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Már❤️
Haraldur Ellingsen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magdalena Höskulds
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Höskuldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jon B
Upphæð2.000 kr.
Áfram Maggi 🙌
Silja Rut
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Snorrason
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel í þessari baráttu.
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Theodora Rodriguez
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Sigurbjörnsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Fyrir Magnús Mána
Rán Ísold Eysteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Leví ellertsen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragna Gréta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Marel
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Regína Margrét
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Robert
Upphæð25.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!
Bjarni Már Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birkir Heimis
Upphæð5.000 kr.
Báráttukveðju til ykkar feðganna
Jóhann Steinar Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elena María
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
HD
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn og Elmar
Upphæð10.000 kr.
Geggjuð! Àfram þið❤️
Freyr Guðlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Sigrún Óttarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Heimir Þ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sibba og fjölskylda!
Arna Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Sibba
Arna Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Maggi
Bríet Björk Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷🩷🩷🩷
Magali Bonnaud
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
HBB
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Ágústa Hrönn Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll
Ása Jenný
Upphæð5.000 kr.
<3
Rutger
Upphæð3.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Ann Pála Gísladóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur vel frábæra fólk <3
Selma Dögg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sibba - Áfram Magnús Máni <3
Eva María
Upphæð5.000 kr.
Aldrei að gefast upp 💪🏼💚 Áfram Magnús Máni og Sibba!
Halldór Kári Sigurðarson
Upphæð7.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús!
Skari
Upphæð5.000 kr.
Stattu þig strákur
Bjarni Eyfjörð
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús!
Rafnar Lárusson
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Aron & Thelma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla, flott framtak
Dóra og Gummi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Sigrún Gunnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk Marín! Hugsa oft til þín Magnús Máni ❤️
Berglind Anna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sif Ómarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Abbý!
Viktoría Hermannsdòttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla
Pétur Guðnason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Þóra
Upphæð10.000 kr.
Velgengnisóskir
Magnús Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Sóley Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ana María, Egill og Hanna Laura
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Guðmundur H Gunnarsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Sibba
Upphæð30.000 kr.
💪🏼
Eygló
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð svo miklar fyrirmyndir. Þú ferð létt með þetta! Áfram Sibba og áfram Magnús Máni!
HMG
Upphæð10.000 kr.
❤️
Sonja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jói Þórhalls
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni ❤️
Birgir Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Maggar
Íris Hulda Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og Jói ☀️🦾☀️
Birgir Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Maggar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Jörundardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Hrund Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku frændi ❤️
Eyrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Arni steinar Thorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ebba
Upphæð5.000 kr.
🏃🏽‍♀️
Gu
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alexander Lapas
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
V&F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel
Upphæð10.000 kr.
love you
Jónas Þór
Upphæð14.014 kr.
Glæsilegir feðgar! Gangi ykkur vel!
RJ
Upphæð100.000 kr.
Glæsilegur!
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Þórhildur Lárusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Þórhildur Lárusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Doddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hinrik Ingi
Upphæð5.000 kr.
Verður að vera kominn i stand fyrir rjúpu 😁
Örvar
Upphæð5.000 kr.
YNWA
Hddson
Upphæð2.000 kr.
Hlaupahlaupa
Kiddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Axel
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk!
Jón Gunnar Sævarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi Svanur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi og Fríða
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dröfn og Máni
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Magnús Máni ❤️
Sigurður Árni Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Eva
Upphæð5.000 kr.
Áfram Brynjar og Magnús Máni!
Bjarni Hreiðar Brynjarsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Hanna Karin
Upphæð10.000 kr.
❣️❣️❣️
Eva Rún Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Magnús 👏❤️
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni, þú ert fyrirmynd allra!❤️
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elsku bróðir og baráttukveðjur til okkar allra besta Magnúsar Mána 💙
Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Magnús Máni🥰
Valdimar Bergsson
Upphæð5.000 kr.
Svo að þú getir farið að leika þér.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór Dagur Dagbjartsson
Upphæð2.000 kr.
Virkilega vel gert 💪🏼💪🏼
Margeir
Upphæð5.000 kr.
Sub 50 Toggi
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel 🙏🏻
Katrín Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Einar frændi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilda
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Pall Bragason
Upphæð5.000 kr.
Megi pilturinn ná aftur heilsu sem fyrst
Drífa
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Rj
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni
RJ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Guðmundur H Gunnarsson
Upphæð20.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Þórhildur P Sigurbjörnsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Tryggvi Viðarsson
Upphæð10.000 kr.
you can do this
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Katrín Brynjarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Balázs Kiss
Upphæð3.000 kr.
💪
Elísabet Þorgeirsdóttir
Upphæð30.000 kr.
Baráttukveðjur, áfram Magnús!
Rósa María
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll!
Rósa María
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll!
Ragnar F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Þ. Þórhallsson
Upphæð100.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best !
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Anna Margrét
Upphæð5.000 kr.
Áfram Heiður!
Hilditildí
Upphæð10 kr.
Kraftur💪
Hildítildy
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
þráinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Hrefna Dagbjarts
Upphæð5.000 kr.
áfram þið !
Neringa Naudziuniene
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oliver
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér!
Ragnar Heiðar Þrastarson
Upphæð2.000 kr.
Sjáumst á Lynghaga 🏃‍♀️🎉
Bernharð Grétar Þorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Meistari
Hafþór Hauksson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Fjola og Sigurjon
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Rakel, Jónas ig börn
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Margrét Jóhsnnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið
Gunnar Þór Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel, Virkilega gott málefni ❤️
Vilhjálmur Stefánsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Brad Barrrett
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingó og Helga
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel.
Sunna Símonardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Asdis Arnalds
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Emilia Borgþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aaron Kennedy
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Einar Líndal
Upphæð10.000 kr.
You go girl
Ingó
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jonas Jonasson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eysteinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iris Hallvardsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Doris
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Danni Lax
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Við treystum á að þú hlaupir eins og vindurinn 🤘
Birkir Pálsson
Upphæð5.000 kr.
💪🏃‍♀️
Þórhildur P Sigurbjörnsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram elsku Magnús Máni
Guðmundur H Gunnarsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Erlendur & Elfa
Upphæð10.000 kr.
Gott málefni og við óskum eftir hröðum bata.
Walchwil
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Már
Upphæð40.000 kr.
Þið fjölskyldan hafið verið mögnuð í ykkar vegferð.
Magnús Blöndal
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús okkar!!!
Elísabet Daðadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Mjöll
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku snillingur ❤️
Monika og Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, flottastur! :)
Bryndís Björg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ester Sigurdardottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð Örn Hlöðversson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Friðdóra Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta! Àfram Ásta ! Áfram Magnús Máni!
Upphæð10.000 kr.
Koma svo Ásta!
Hrafn Steinarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Stefánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús og fjölskylda !
Sigga Bjarna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba - Áfram Magnús Máni ♥️♥️
Anna Alfreðsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vigdís Finnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skývafnir
Upphæð100.000 kr.
Engin skilaboð
Thor Krichevsky
Upphæð50.000 kr.
Stay strong
Baltasar #21 Fjölnir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram Magnús Máni 💚
Anna Kristin Arnadottir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Birna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Embla <3
Silja Dögg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Vilbergsdòttir (Imba)
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Billa Bjarnad.
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll - er stolt af ykkur öllum
Billa Bjarnad.
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni í lífinu og Áfram Brynjar í hlaupunum!!
Hanna María
Upphæð5.000 kr.
Geggjuð!!
Maria Hlin Sigurðardottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjorg Þorvaldsdottir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Jenný!
María
Upphæð5.000 kr.
Whoop whoop💪💪
Auður Þorgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana Helgadóttir
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana, Haddi og Rósa Björk
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel besti frændi! ❤️
Pálína Jóh
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið eruð frábær
Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 👏🏼
Marianna Hansen
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni, þvílik hetja💕
Ómar Þorgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Grænir!
Bogga
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið❤️
Erna Reynisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Gallagher
Upphæð2.000 kr.
MVP
Jón Eðvald Malmquist
Upphæð40.000 kr.
Áfram Magnús og Brynjar
Fjölskyldan í Bakkahjalla
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
SG
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ágústa Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem best
Jórunn Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jórunn Agnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyþór ingi Ingi Brynjarsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Isabella Bragadottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Alli og Elín Helena
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar Þór Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni og Ísabella í hlaupinu, vel gert!
Brynjar Þór Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og Marín Ósk í hlaupinu. Vel gert!
Sylvia Eik
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Theódóra A.
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Vilhelm
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús og Brynjar!
Atli Sævarsson
Upphæð5.000 kr.
Hefði viljað sjá þig í heilu maraþoni en ok.....
Ína Edda
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba, áfram Magnús Máni
Sigfríð Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arni steinar Thorsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
HFV
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Finnur Oddsson
Upphæð4.000 kr.
Bannað að gefast upp
Emma Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ólafsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Erna
Upphæð10.000 kr.
Ást og kærleikur:)
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram strákar! Hlaupið eins og vindurinn!
Marcel
Upphæð2.000 kr.
Áfram strákar!!
Hafdís
Upphæð1.000 kr.
You go girl
Edda Björk
Upphæð4.000 kr.
Vel gert strákar! Gangi ykkur vel í hlaupinu!
Ann Pála Gísladóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Gíslason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyjolfur G Sverrisson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Skólavinir Magnúsar
Upphæð10.000 kr.
Ánægð með þetta framtak - áfram Magnús!
Valdimar Hilmarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Greta
Upphæð5.000 kr.
Geggjað hjá þér Kári!
Sigríður Hinriksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú trausti góði drengur sem ert sannur vinur í raun🥹❤️🙌
Trausti
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Beglí
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Kári - þú ert geggjaður vinur :)
Margrét Stefáns
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Rún Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vá falleg hugsun elsku Kári. Snillingur. Áfram þú!
Ingigerður Sæmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak 🤗
Anna Rósa Pálsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Geggjað hjá þér Kári Rafnar 👏 Góður og traustur vinur.
Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel, mikið er Magnús heppinn að eiga þig að sem vin og frábær eiginleiki að hafa í lífinu að vera góður vinur..
Hrefna Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hanna Bára íþróttakennari
Upphæð5.000 kr.
Yndislegir strákar báðir tveir!
Björk Sigurþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arney Hrafnhildar Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið flottu bræður !
Hrafnhildur birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér ógeðslega vel !!! Áfram þú, þú ert flottastur
Ásdís Hermannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ragna
Upphæð1.000 kr.
Magnaðir báðir!
Sólveig Ragna
Upphæð2.000 kr.
💪🏻 Ferð létt með þetta !!
Sigurlaug Reynaldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér Kári Rafnar❤️
Hólmar
Upphæð2.000 kr.
🙏💪
Steingrímur
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Þorvaldur Makan
Upphæð10.000 kr.
Góðir vinir er styrkur lífsins.
Gisli Kristjansson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gísli Þ
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Lind Styrmisdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️
Helgi og Kristín
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Styrmir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja frænka
Upphæð5.000 kr.
Lovjú Hlaupadrottningin mín
Stefán Freyr Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Krístin Hermundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ikelaar, áfram Valur
Hrefna Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér sys ❤️
Eiríkur og Sigga
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Helgi minn
Björg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri og Álfheiður
Upphæð3.000 kr.
Goed gedaan! Elke stap vooruit, hoe klein ook, brengt je dichter bij je doel. Jullie zijn de kampioenen!
Hildur Friðriksdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnsteinn Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Frábært framtak
Friðdóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kári Finnur! Áfram Magnús Màni
Stella Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Flott framtak, gangi þér vel
Hanna F
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Magný Jónsdottir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Helga, þú rúllar þessu upp
Ingi Þór Finnsson
Upphæð5.000 kr.
Eins gott að þú verðir ekki meiddur... þá borgaru mér til baka!
Herdís Elísabet Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kara Rún Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið og gangi ykkur vel 🫶
Dússa frænka
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Hildur Hörn Daðadóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Irma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla Kristín
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 👏
Freyr Snorrason
Upphæð2.000 kr.
Vel gert. Áfram Magnús Máni!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hjorvar Hermannsson
Upphæð5.000 kr.
Koma svoooo
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá ykkur
Egill Sölvi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birgir Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ísabella fyrir Magnús Mána.
Herdís Elísabet Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Björn Valdimarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnhildur Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Erlendsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Breiðablik
Friðdóra
Upphæð2.000 kr.
Àfram Emma <3 Áfram Magnús Máni !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María Reynisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur Torfason
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ísabella og Magnús Máni
Lilja Guðrún Liljarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Virkilega vel gert, áfram þið
Stella
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ástvaldur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jenny Eyland
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Inga
Upphæð3.000 kr.
Flott framtak ! Áfram Blikar!
Ragna Bjork
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Sigurður Páll
Dúna Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Fálki
Duna Baldursdóttie
Upphæð5.000 kr.
Áfram Emma
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Konráð Erlendsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Patrekur Ægir Einarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Óttarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jenný Rósa Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 💪
Sóley
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Áslaug Sól!
Brynhildur Steindórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏
Natalia Ravva
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskan
Lúðvík Brynjólfsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Edda frænka
Upphæð5.000 kr.
Fallegt hjá þér
Anna Björk
Upphæð10.000 kr.
Frábært Áslaug. Óska Magnúsi Mána góðs bata 🥰
Friðdóra
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sóley Birta ! Àfram Magnús Máni 💚
Amma Harpa og Elli afi
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Sigridur Mekkinosson
Upphæð10.000 kr.
❤️
Margrét Hólm Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak!
Steina og Tryggvi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Maggý Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
☀️
Helena Dröfn
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 👊🏻
Edda Axelsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Baráttukveðjur
Gunnhildur
Upphæð1.000 kr.
Flottur
Elín Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sigurður Páll !!
Áslaug Sigurðardóttir Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bjössi frændi og mosógengið
Upphæð3.000 kr.
Flottur ❤️ Áfram þú 👊
Mamma og pabbi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingvar Björn Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Hallgrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svanhildur Sif Haraldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Ferran Espel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinlaug Friðriksdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðar Bjarnason
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
♡ ♡
Sigrún og Eggert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elli síkáti
Upphæð5.001 kr.
-ekkert hálfkák Tommi
Árný
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Traustason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Anna María Sveinbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
SunnevaE
Upphæð1.000 kr.
Flottastur!!
Árni Páll Einarsson
Upphæð5.003 kr.
Sagði ég eitthvað?
Hrafn Þórðarson
Upphæð4.999 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Steinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Bogga og Jörundur
Guðmundur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Edda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jörundur
Hildur Inga Ros Inga Ros Guðmundsdóttir
Upphæð1.000 kr.
áfram þið!
Guðlaugur Gunnarsson
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel
Ingileif hrönn Friðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur sem best! 🩷
Mamma og pabbi.
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Tómas Berg, við erum stolt af þér ❤️ Gangi þér vel!
gigover.com
Upphæð20.000 kr.
gangi þér vel vinur
Sigríður Perry
Upphæð4.000 kr.
Þú ert góður vinur Tómas ❤️ Gangi þér vel!
Svandís
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel og áfram Magnús Máni❤️
Tryggvi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 🙏🏻
Sly
Upphæð3.000 kr.
Flott hjá ykkur 😊
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Duglegastur
Þóranna Halldórsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís amma
Upphæð5.000 kr.
💖
Ásmundur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Asmundur Thorkelsson
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel frændi
Rannveig Ása Hjördísardóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
ÁGÚSTA
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Guðbjörnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma ❣️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gulli Orri
Upphæð2.000 kr.
meistari
Ragnheiður og Bjössi
Upphæð3.000 kr.
Frábært framtak❤️
Ester
Upphæð5.000 kr.
Amma elskar þig
Einar
Upphæð5.000 kr.
Gangi þer vel..
Sigurborg Sigurðardottor
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi ❤️
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Tinna Tomm
Upphæð2.000 kr.
Áfram Arnar Bjarki
Thelma
Upphæð5.000 kr.
Held með þér ❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Alda Þöll Viktorsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Eva
Upphæð3.000 kr.
Flottur ertu frændi!
Dagmar Þöll og Jón Atli
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor A.Gudlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þeim vel
Ríkarður Ríkarðsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi vel með Magnús Mána
Bergþóra Tryggvadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Friðgerður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Edda Bentsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Sóley
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Sólveig Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gagi þér vel Elmar
Vala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
RJ
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegur Magnús Máni og vel gert Heiður
RJ
Upphæð10.000 kr.
Glæsilegur Magnús Máni
Ólafur Sveinn Haraldsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Sigurðsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Helga Garðarsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Nína
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Kristín H Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku duglega Heiður!
Amma og afi
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Daði Guðmundsson
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð5.000 kr.
Áfram Bjarki
Ragna Elíza Kvaran
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna M Hálfdanardóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Bjarki Rúnar!!
Rakel Svala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Rún
Upphæð5.000 kr.
Magnús Máni er heppin að eiga svona góðan vin ❤️ áfram þú!
Embla frænka
Upphæð1.000 kr.
Áfram Tómas 👏🏼
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sólon
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
👏🏼
Jón Kormákur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jörundur
Lilja Jensen
Upphæð10.000 kr.
Áfram Kári!
Sandra Fairbairn
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Eva Björk og Sara Björk
Upphæð10.000 kr.
Áfram Marin
Bára
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Stefánsdóttir
Upphæð30.000 kr.
Gangi þér vel að hlaupa elsku Sibba ❤️
Ingibjörg Elín
Upphæð2.000 kr.
Áfram Tryggvi og Giggli flændi! Koma svo ❤️
Snædís Ylva Valsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarnheiður Elísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Magnús Máni 🫶
Bryndís
Upphæð1.500 kr.
Àfram Andri Geir
Bryndís
Upphæð1.500 kr.
Áfram Birgir Elí
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jón og Silla
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Magnús Karl Björgvinsson
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Matthías Örn Karelsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar Máni Friðriksson
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Tung Ngoc
Upphæð5.000 kr.
Áfram strákar! 🥰❤️
Tung Ngoc
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús! ❤️
Jórunn og Valdi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Steina
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Karen og Aggi
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú
Sunna og Trausti
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Engilbert!
Sólbjört Jóhannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jói Guðmunds
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni og áfram þið öll!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarney Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert og áfram Arnar Bjarki 💛
Helga Lára
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur og Laufey
Upphæð5.000 kr.
Ánægð með þig! 💪
Anna Dan
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kári Finnur🥳
Unnur Rúnarsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Ludvik Eidsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Steinunn Sveinsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinn Ægir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kolla
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kári Finnur!! 🥳
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnþórunn Bender
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Amma & Afi RVK
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Andri Geir ❤️
Amma & Afi RVK
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Birgir Elí ❤️
EdA
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Lilla
Upphæð5.000 kr.
Virkilega vel gert Kári Finnur
Lóa amma og Sigfús afi
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Anna
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elskan mín ❤️
Kristjón Daðason
Upphæð2.000 kr.
Hleypur þetta fyrir mig 💪
Didda frænka
Upphæð3.000 kr.
Ju can do it :)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade