Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Samtals Safnað

2.099.024 kr.

Fjöldi áheita

188

Magnús Máni er 15 ára íþróttastrákur sem veiktist alvarlega í kjölfar stuttra veikinda sumarið 2023. Magnús hafði verið með háan hita af og til í 2-3 vikur, hálsbólgu og hósta en ekkert athugavert kom í ljós í læknisskoðun viku áður en hann missti skyndilega máttinn og alla skynjun frá bringu og niður. Bakteríusýking hafði náð alla leið inn í mænuna og ollið þar bólgu með þessum alvarlegu afleiðingum. Frá því í september 2023 hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu. Markmið hans frá upphafi hefur verið að ná sér að fullu, það markmið hefur ekkert breyst og hefur náðst mikill og góður árangur enda er Magnús Máni með ótrúlegan viljastyrk, þolinmæði og seiglu.

Því miður hefur íslenska heilbrigðiskerfið ekki upp á að bjóða bestu aðstöðu og þjónustu hvað varðar endurhæfingu til að hann geti náð sínu markmiði, þ.e. að ná sér að fullu. Ekki eru til nýjustu tæki og tól sem eru notuð í þeirri endurhæfingu sem hann þarf á að halda. Ekki er í boði sá mikli tími dag hvern sem hann þarf í endurhæfingu, til að ná sínu markmiði og að sama skapi í tilfelli Magnúsar var nauðsynleg hvatning og trú í þeirri endurhæfingu sem í boði var hér á Íslandi ekki til staðar.

Vegna þessa hefur fjölskyldan þurft að leita til erlendra aðila og farið erlendis með tilheyrandi raski á fjölskyldulífið til að ná þeim árangri sem Magnús hefur náð í dag. Jafnframt hefur þessu fylgt mikill kostnaður. Magnús Máni er farinn að ganga með göngugrind og á enn eftir töluverða vinnu til að ná fullum bata. Til viðbótar erlendu aðilunum fengu þau til liðs við sig frábæra íslenska sjúkraþjálfara sem hafa reynst okkur gríðarlega vel.

Magnús Máni hefur tvisvar farið erlendis í lengri tíma og mun fara aftur í sumar. Í janúar á þessu ári fór hann til Madrídar í 10 vikur á endurhæfingarstöð með allri nýjustu tækni, nálgun og hvatningu við endurhæfingu sem því miður er ekki í boði í opinbera kerfinu á Íslandi. Þátttaka Sjúkratrygginga Íslands er því miður aðeins lítið brot af þeim mikla kostnaði við þessa endurhæfingu Magnúsar og þess vegna ætlar fjölskyldan, vinir og aðrir að hlaupa fyrir Magnús í Reykjavíkurmaraþoninu 23. ágúst 2025 nk. og safna fyrir endurhæfingunni.

Í Reykjavíkurmaraþoninu er eitthvað í boði fyrir alla. Hægt er að hlaupa skemmtiskokk, 10 km hlaup, 21 km hlaup og maraþon.

Þau sem vilja leggja málefninu lið með beinni millifærslu geta gert það, margt smátt gerir eitt stórt.

Kennitala: 630525-1870

Reikningsnúmer: 0133-15-011384

Með hlýjum kveðjum og kæru þakklæti fyrir stuðninginn
Áfram Magnús Máni!

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Elín Björk Jónasdóttir

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
30% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Þórhildur Tinna Magnúsdóttir

Hefur safnað 354.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
71% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Helgi Rúnar Jónsson

Hefur safnað 13.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
1.7% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Brynjar Þór Guðmundsson

Hefur safnað 220.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
22% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Fjölskyldan í Gnípuheiði

Hefur safnað 68.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

A vaktin
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Rúna Malmquist
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
BH
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið elsku bestu 💪❤️
Dagný
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið öll! ❤️💪🏻
Valur
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús Máni!
JG
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel, knús ❤️
Fanney R.J.
Upphæð5.000 kr.
❤️
Kristín Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Telma Sjöfn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
RJ
Upphæð25.000 kr.
Glæsileg! Áfram Magnús Máni
Atli Rúnarsson
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt Jói
Emil Már Diatlovic
Upphæð10.000 kr.
👊
Æbbi
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!!
Karen Ósk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda
Upphæð5.000 kr.
Koma svo ❤️
Kristófer Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fannar Hafsteinsson
Upphæð5.000 kr.
🙏
SöAn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ragna
Upphæð1.000 kr.
Magnaðir báðir!
Olga
Upphæð5.000 kr.
U go girl!
V+F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ísold
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Rós Káradóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Systa
Upphæð2.000 kr.
Það er allt hægt
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
Jónína Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan í Flúðaseli
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Herdís Elísabet Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa Þorsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Már❤️
Haraldur Ellingsen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magdalena Höskulds
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
María Höskuldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jon B
Upphæð2.000 kr.
Áfram Maggi 🙌
Silja Rut
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar Snorrason
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel í þessari baráttu.
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tara Lynd
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Theodora Rodriguez
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Sigurbjörnsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Fyrir Magnús Mána
Rán Ísold Eysteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Leví ellertsen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragna Gréta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Marel
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Regína Margrét
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Robert
Upphæð25.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn!
Bjarni Már Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birkir Heimis
Upphæð5.000 kr.
Báráttukveðju til ykkar feðganna
Jóhann Steinar Jóhannsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elena María
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
HD
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn og Elmar
Upphæð10.000 kr.
Geggjuð! Àfram þið❤️
Freyr Guðlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Eva B
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni!
Sigrún Óttarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
RJ
Upphæð100.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Heimir Þ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sibba og fjölskylda!
Arna Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Sibba
Arna Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Maggi
Bríet Björk Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
🩷🩷🩷🩷🩷
Magali Bonnaud
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
HBB
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Ágústa Hrönn Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll
Ása Jenný
Upphæð5.000 kr.
<3
Rutger
Upphæð3.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús!
Ann Pála Gísladóttir
Upphæð15.000 kr.
Gangi ykkur vel frábæra fólk <3
Selma Dögg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sibba - Áfram Magnús Máni <3
Eva María
Upphæð5.000 kr.
Aldrei að gefast upp 💪🏼💚 Áfram Magnús Máni og Sibba!
Halldór Kári Sigurðarson
Upphæð7.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús!
Skari
Upphæð5.000 kr.
Stattu þig strákur
Bjarni Eyfjörð
Upphæð10.000 kr.
Áfram Sibba og Magnús!
Rafnar Lárusson
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
Aron & Thelma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla, flott framtak
Dóra og Gummi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Sigrún Gunnarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk Marín! Hugsa oft til þín Magnús Máni ❤️
Berglind Anna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sif Ómarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Abbý!
Viktoría Hermannsdòttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Embla
Pétur Guðnason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Þóra
Upphæð10.000 kr.
Velgengnisóskir
Magnús Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Sóley Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ana María, Egill og Hanna Laura
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Guðmundur H Gunnarsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Sibba
Upphæð30.000 kr.
💪🏼
Eygló
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð svo miklar fyrirmyndir. Þú ferð létt með þetta! Áfram Sibba og áfram Magnús Máni!
HMG
Upphæð10.000 kr.
❤️
Sonja
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jói Þórhalls
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni ❤️
Birgir Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Maggar
Íris Hulda Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni og Jói ☀️🦾☀️
Birgir Pétursson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Maggar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Jörundardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Hrund Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku frændi ❤️
Eyrún
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Arni steinar Thorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ebba
Upphæð5.000 kr.
🏃🏽‍♀️
Gu
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alexander Lapas
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur
V&F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Daniel
Upphæð10.000 kr.
love you
Jónas Þór
Upphæð14.014 kr.
Glæsilegir feðgar! Gangi ykkur vel!
RJ
Upphæð100.000 kr.
Glæsilegur!
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Þórhildur Lárusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlíana Þórhildur Lárusdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Peddi
Upphæð25.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Doddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hinrik Ingi
Upphæð5.000 kr.
Verður að vera kominn i stand fyrir rjúpu 😁
Örvar
Upphæð5.000 kr.
YNWA
Hddson
Upphæð2.000 kr.
Hlaupahlaupa
Kiddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Axel
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk!
Jón Gunnar Sævarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi Svanur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi og Fríða
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dröfn og Máni
Upphæð10.000 kr.
Áfram þú elsku Magnús Máni ❤️
Sigurður Árni Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur Eva
Upphæð5.000 kr.
Áfram Brynjar og Magnús Máni!
Bjarni Hreiðar Brynjarsson
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Hanna Karin
Upphæð10.000 kr.
❣️❣️❣️
Eva Rún Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Magnús 👏❤️
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni, þú ert fyrirmynd allra!❤️
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elsku bróðir og baráttukveðjur til okkar allra besta Magnúsar Mána 💙
Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Magnús Máni🥰
Valdimar Bergsson
Upphæð5.000 kr.
Svo að þú getir farið að leika þér.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór Dagur Dagbjartsson
Upphæð2.000 kr.
Virkilega vel gert 💪🏼💪🏼
Margeir
Upphæð5.000 kr.
Sub 50 Toggi
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel 🙏🏻
Katrín Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Einar frændi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilda
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Pall Bragason
Upphæð5.000 kr.
Megi pilturinn ná aftur heilsu sem fyrst
Drífa
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Rj
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni
RJ
Upphæð5.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Guðmundur H Gunnarsson
Upphæð20.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Þórhildur P Sigurbjörnsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Áfram Magnús Máni
Tryggvi Viðarsson
Upphæð10.000 kr.
you can do this
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja Katrín Brynjarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Balázs Kiss
Upphæð3.000 kr.
💪
Elísabet Þorgeirsdóttir
Upphæð30.000 kr.
Baráttukveðjur, áfram Magnús!
Rósa María
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll!
Rósa María
Upphæð10.000 kr.
Áfram Magnús Máni og þið öll!
Ragnar F
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Þ. Þórhallsson
Upphæð100.000 kr.
Gangi ykkur sem allra best !
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Anna Margrét
Upphæð5.000 kr.
Áfram Heiður!
Hilditildí
Upphæð10 kr.
Kraftur💪
Hildítildy
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
þráinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Hrefna Dagbjarts
Upphæð5.000 kr.
áfram þið !
Neringa Naudziuniene
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oliver
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldór Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade