Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Blikar hlaupa fyrir Magnús Mána

Hleypur fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána

Samtals Safnað

770.500 kr.
77%

Markmið

1.000.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Blikar ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Magnús Mána vin sinn úr fótboltanum hjá Breiðablik.

Sumarið 2023 lenti hann í erfiðum veikindum, missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann verið í mjög stífri og krefjandi endurhæfingu marga klukkutíma á dag, mun meira en flest íþróttafólk gerir.

Magnús Máni hefur æft fótbolta með Breiðablik síðan hann var lítill og m.a. þaðan hefur hann þann mikla dugnað, seiglu, þolinmæði, þrautseigju og styrk til að takast á við þetta krefjandi verkefni.

Magnús Máni hefur þrisvar sinnum farið erlendis og dvalið í margar vikur í senn við endurhæfingu. Sjúkratryggingar Íslands taka einungis að mjög litlum hluta þátt í kostnaðinum við endurhæfinguna og þess vegna vilja Blikarnir leggja sitt af mörkum.

Magnús Máni er fyrirmynd okkar allra!

Takk kærlega fyrir stuðninginn,

Áfram Magnús Máni!

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Patrekur Þorgilsson

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Arnar Unnarsson

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Fálki Ernisson

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Emma Ernisdóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Birgir Sigurðsson

Hefur safnað 3.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Andri Sigurðsson

Hefur safnað 3.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Elmar Halldórsson

Hefur safnað 102.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
102% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kári Auðunsson

Hefur safnað 60.500 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Helgi Sigurðarson

Hefur safnað 8.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sigurður Guðnýjarson

Hefur safnað 48.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
480% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Benedikt Arngrímsson

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Markús Haraldsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
25% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Aron Hauksson

Hefur safnað 29.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Guðmundur Guðmundsson

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
113% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Reynar Henrysson

Hefur safnað 46.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Engilbert Eyþórsson

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
200% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Magni Sumarliðson

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
12% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Tómas Dagsson

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
270% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Gunnar Guðjónsson

Hefur safnað 29.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
58% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Atli Hafsteinsson

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
40% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kári Eyjólfsson

Hefur safnað 132.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
264% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Aron Sindrason

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Bjarki Kristinsson

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
120% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Arnar Gunnleifsson

Hefur safnað 34.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
68% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Kristján Axelsson

Er að safna fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
0% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Hjalti Egilsson

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
60% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kári Magnússon

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Matthías Friðriksson

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
50% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sóley Snorradóttir

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Arnar Orrason

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag Magnúsar Mána
100% af markmiði
10 km - Almenn skráning

Alexander Óli Mete

10 km - Keppnisflokkur

Birkir Freyr Pétursson

10 km - Almenn skráning

Hólmfríður Ása Guðmundóttir

10 km - Keppnisflokkur

Guðjón Gunnarsson

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hildur Einarsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade