Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Elmar Ágúst Halldórsson

Hleypur fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána og er liðsmaður í Blikar hlaupa fyrir Magnús Mána

Samtals Safnað

102.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Magnús Mána vin minn úr fótboltanum hjá Breiðablik.

Sumarið 2023 lenti hann í erfiðum veikindum, missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann verið í mjög stífri og krefjandi endurhæfingu marga klukkutíma á dag, mun meira en flest íþróttafólk gerir.

Magnús Máni hefur æft fótbolta með Breiðablik síðan hann var lítill og m.a. þaðan hefur hann þann mikla dugnað, seiglu, þolinmæði, þrautseigju og styrk til að takast á við þetta krefjandi verkefni.

Magnús Máni hefur þrisvar sinnum farið erlendis og dvalið í margar vikur í senn við endurhæfingu. Sjúkratryggingar Íslands taka einungis að mjög litlum hluta þátt í kostnaðinum við endurhæfinguna og þess vegna vil ég leggja mitt af mörkum.

Mér þætti vænt um þitt framlag því Magnús Máni er fyrirmynd okkar allra!

Takk kærlega fyrir stuðninginn,

Áfram Magnús Máni!

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Rakel Svala
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Daði Guðmundsson
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Garðarsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gagi þér vel Elmar
Guðrún Edda Bentsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Friðgerður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Viktor A.Gudlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þeim vel
Dagmar Þöll og Jón Atli
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Alda Þöll Viktorsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade