Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ásta Andrésdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána

Samtals Safnað

68.666 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir Magnús Mána

Magnús Máni er 15 ára íþróttastrákur sem veiktist alvarlega  í kjölfar stuttra veikinda sumarið 2023. Magnús hafði verið með háan hita af og til í 2-3 vikur, hálsbólgu og hósta en ekkert athugavert kom í ljós í læknisskoðun viku áður en hann missti skyndilega máttinn og alla skynjun frá bringu og niður. Bakteríusýking hafði náð alla leið inn í mænuna og ollið þar bólgu með þessum alvarlegu afleiðingum.

Frá því í september 2023 hefur hann verið í gríðarlega mikilli og krefjandi endurhæfingu. Markmið hans frá upphafi hefur verið að ná sér að fullu, það markmið hefur ekkert breyst og hefur náðst mikill og góður árangur enda er Magnús Máni með ótrúlegan viljastyrk, þolinmæði og seiglu.

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Simmi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiður
Upphæð2.157 kr.
Besta!
Baldvin Þór Svavarsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪
Líney Halla
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ásta!
Halla Th
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 💪
Upphæð2.000 kr.
#teamskyggnishufa rules
HLAUPÁR
Upphæð1.000 kr.
Koma svo!!! Kveðja frá okkur í HLAUPÁRI
Daníel Birgisson
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Margrét Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
🫶
Eydís Huld
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
EK
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér
Silja
Upphæð1.500 kr.
Gangi þér vel ofurhlaupar 👏👏
Fjöllan á efstu hæðinni
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel😁
Anna sys
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Elínarson
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt Ásta! Gangi þér vel!
RJ
Upphæð20.009 kr.
Snillingur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade