Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
50.000 kr.
33%
Markmið
150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!


1/2
Stjúpsonur minn fæddist með skarð í vör og gómi og vil ég styrkja félagið Breið bros. Breið bros styður við börn með skarð og fjölskyldur þeirra.
Breið bros
Breið bros, samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm, voru stofnuð í nóvember 1995. Félagsmenn eru foreldrar barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti, fagfólk og ýmsir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið. Tilgangur Breiðra brosa er að starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Í því felst meðal annars stuðningur við foreldra barna með skarð með öflugu tengslaneti, vinna að fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð8.000 kr.
Kristín Sigfúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Stefán Þorleifsson
Upphæð5.000 kr.
Anna Þórný Sigfúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Viðar Kristinsson
Upphæð6.000 kr.
Kara og Bogga
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Kristinn Kárason
Upphæð10.000 kr.
















