Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Esther Hlíðar Jensen

Hleypur fyrir Minningarsjóður Egils Þórs Jónssonar og er liðsmaður í Kærleikskonur

Samtals Safnað

135.500 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Fyrir tæpu ári greindist ég með brjóstakrabbamein. Það stóð nú ekki til að láta það hafa áhrif á lífið því það var nóg að gera í fjölskyldunni því Egill tengdasonur minn var um sama leiti að greinast með beinmergsmisþroska, eftir tveggja mánaða legu í óvissu á Landspítalanum. Þetta var afleiðing af erfiðum lyfjameðferðum sem hann fór í gegnum 2-3 árum fyrr. Ég fór í mína aðgerð og æxlið var fjarlægt en svo þurfti ég að bíða lengi eftir geislameðferð. Það hentaði mér ágætlega því Egill var enn að berjast og Inga María var öllum stundum á spítalanum og krakkarnir oft hjá ömmu Esther. Rétt fyrir jól komu svo erfiðu fréttirnar en Egill var kominn með hvítblæði og hann gat ekki fengið meðferð við því vegna þess hve af honum var dregið eftir 6 mánaða spítalavist. Hann lést 20. desember síðastliðinn.

Ég fór síðan í geislameðferð í lok janúar en orkan var alveg búin. Ég er búin að vera að byggja mig upp í rólegheitum og það er hægara sagt en gert. Ég er ekki mikið fyrir endalaus rólegheit. Ég ætla því að labba (soldið hratt) 10 km með Kærleiksvinkonum mínum sem ég kynntist í endurhæfingu í Ljósinu.

Ef þú vilt hvetja mig áfram og styrkja um leið minningarsjóð Egils Þórs Jónssonar og litlu fjölskylduna hans smelltu hér fyrir neðan.

Minningarsjóður Egils Þórs Jónssonar

Sjóðurinn er stofnaður til minningar um Egil Þór Jónsson. Tilgangur sjóðsins er að: 1. Safna og taka á móti framlögum frá einstaklingum og lögaðilum. 2. Veita fjárhagslegan stuðning til eftirlifandi barna og eiginkonu Egils Þórs vegna hvers konar athafna. 3. Veita styrki til einstaklinga og/eða fjölskyldna sem misst hafa maka eða foreldri í blóma lífsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð10.000 kr.
Flottust & best
Droplaug Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Svanbjörg Helga Haraldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurður Hlíðar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Baldvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Valdi
Ingibjörg H
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steina Gullfiskur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Jeppesen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún D Harðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Anna Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Nína
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Harpa Grimsdottir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Björk Reynisdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú getur allt💪
Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Þú ert ofurkona :)
Edda Þórðardóttir
Upphæð1.500 kr.
Þù ert mögnuð vinkona 🥰
Upphæð2.000 kr.
Gull af manni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margret Fafin Thorsteinson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Guðlaug Bára
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ♥️♥️♥️
Valborg
Upphæð5.000 kr.
Duglega vinkona ❤️
Guðrún Þóra og Kjartan Haukur
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Steingrímur Árni Thorsteinson
Upphæð5.000 kr.
Reyndu bara að ná mér ;)
Guðrún Ingibjörg Hlíðar
Upphæð10.000 kr.
Áheit : Hleypur fyrir minningarsjóð Egils Þórs Jónssonar
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Sesselja Björk Barðdal
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade