Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Styrktarfelagio Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini og leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar til heilsueflingar
Þetta skiptir mig miklu máli þar sem tvær mínar nánustu konur hafa greinst með brjóstakrabbamein. Báðar tvær voru svo heppnar að meinið var gripið snemma og hægt var að fjarlægja það og komast hjá alvarlegum veikindum.
Mig og systkinum mínum langar að safna 200.000kr til styrktar félagsins og á sama tíma vekja athygli á því hvað brjóstaskimanir geta bjargað lífum og hvet allar konur sem býðst að fara i skimun, að gera það!
Göngum Saman
Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini. Göngum saman leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóð félagsins.
Nýir styrkir

















