Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Daníel Ingi Hrafnsson

Hleypur fyrir Styrktarsjóður Grétars og fjölskyldu

Samtals Safnað

212.000 kr.
85%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Góðan daginn.

Ég ætla að hlaupa fyrir hana systur mína og manninn hennar sem er að glíma við mjög erfið veikindi.

Styrktarsjóður Grétars og fjölskyldu

Styrktarsjóður Grétars og fjölskyldu. Grétar hefur staðið í erfiðri og ótrúlega hugrakkri baráttu við illvígt krabbamein. Sjóðurinn er til að styðja hann, Birnu og börnin þeirra svo þau geti notið samveru og skapað minningar á þessum krefjandi tíma. Fyrir ykkur sem viljið einnig styðja við bakið á fjölskyldunni með frjálsum framlögum bendum við á reikningsnúmerið hér að neðan: 0357-22-005738 640725-2570

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hjördís Arnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kata og Ómar
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð14.999 kr.
Höfum þetta slétta tölu :-)
Gömlu góðu vinnufélagarnir
Upphæð25.000 kr.
Höfum fulla trú á þér
Berglind Arnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 😘
Upphæð1.000 kr.
Ólíklegur að klára en styrki þig samt. :)
Amma Inga
Upphæð10.000 kr.
Vel gert❤️
Upphæð1 kr.
Zapierdalaj do roboty Kurwa
Pabbi
Upphæð20.000 kr.
Tekur Daníel à þetta🤣
Karen Inga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrafnhildur Hreiðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Hef fulla trú á þér!
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi
Upphæð5.000 kr.
Tekurðu seinasta spölin nakinn? Spyr fyrir vin :)
Orri Karlsson
Upphæð5.000 kr.
Er ekki pabbi þinn alltaf mamma þín og svona?
Daníel Ingi Hrafnsson
Upphæð48.000 kr.
Áfram ég
Kristinn Þór Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Go Go Dingi
Michal
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helena Helgadóttir
Upphæð25.000 kr.
Vel gert !
Guðrún Ósk
Upphæð10.000 kr.
Geggjaður!
Solon Ingason
Upphæð5.000 kr.
You go gurl
Anna Sigga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel "vinur"

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade