Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Magnús Þór Valdimarsson

Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Samtals Safnað

174.000 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp aftur – fyrir pabba og til styrktar Píeta samtakanna.
Píeta stóðu þétt við bakið á okkur fjölskyldunni þegar pabbi féll fyrir eigin hendi árið 2019.

Markmiðið mitt hefur ekki breyst: Ég ætla að bæta maraþontímann hans – 3:00:46.
Þetta er þriðja tilraunin mín að bæta tímann hans pabba. Nú er komið að því!

Endilega heitið á mig og styðjum Píeta samtökin 💛

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.

Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Katrín Rut
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!!!
Amma R og Amma Jó
Upphæð2.000 kr.
Vel gert elsku Maggi🙏
Guðlaug Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram til góðs !
María Sólbergsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
G Ásgerður Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Davíð Þór
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgerður
Upphæð2.000 kr.
Skítlétt💛
Emma
Upphæð5.000 kr.
Áfram Maggi
Þórunn Erla Ómarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Maggi❤️
Ævar og Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Hlökkum til að fylgjast með þér elsku Maggi, við erum stolt af þér 💛💛
Maggi afi og Fríða amma
Upphæð3.000 kr.
Duglegur
Bergljót Hanna Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Skemmtu þér vel ! 🫶🏻💛
Bjarni Bró
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta bróðir ❤️
Mamma
Upphæð8.000 kr.
Nú tekst þetta Maggi minn 😘
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynjar
Upphæð2.000 kr.
Áfram frændi❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hedda og Óskar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hilmar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórir Guðmundsson
Upphæð2.000 kr.
You go tiger
Þórir Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Skal taka hlaup í fjörunni í þollo með þér one of these days
Ólína Þorleifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Maggi
Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Það er komið að þessu! Þú tekur þetta!
Kristín Dís Guðlaugsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Salbjörg Júlía Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Maggi 👏👍 Gamgi þèr vel ❤️
Sandra Björk Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku frændi.. gangi þér sem allra best með hlaupið
Fjóla Halldóra
Upphæð5.000 kr.
Áfram Maggi, þú getur þetta 😘
Þóra Bjarnadóttir
Upphæð3.000 kr.
Þér tekst það Maggi Þór !!
Sindri
Upphæð5.000 kr.
Pakkar þessu saman!
Helena Guðmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sissa og Siggi
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel pabbastrákur❤️
Egill Þór Hannesson
Upphæð5.000 kr.
Rúllar þessu upp! 💪🏻
Díana
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Aðalbjörg Ýr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Steinar Hermann Ásgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur og Sigríður
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Magnús Breki
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Eyjólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Afram þú Maggi þú ert langflottastur
Áslaug Pétursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðjón Axel Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heldri
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Dagrún og lillan þín
Upphæð5.000 kr.
Við erum svo stoltar af þér! Áfram pabbi❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland