Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

María Lovísa Breiðdal

Hleypur fyrir Líf styrktarfélag

Samtals Safnað

189.513 kr.
63%

Markmið

300.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

“LÍF styrktarfélag vinnur að því að bæta aðbúnað og þjónustu fyrir konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu”

Fyrir um fjórum mánuðum þurfti ég á þjónustu kvennadeildarinnar að halda eftir nokkuð langa og krefjandi fæðingu. Það sem situr eftir hjá mér er hversu mikilvægt starf er unnið á kvennadeildinni alla daga og allt það dásamlega starfsfólk sem hugsaði svo vel um okkur mæðgur í kjölfarið. Ég ætla að hlaupa 21 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir LÍF og þætti vænt um öll áheit ❤️

Líf styrktarfélag

Líf, styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Arnar Garðars
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna og Mási
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Ylfa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta Emma Ingólfsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Knús og til hamingju með þig.
Harpa
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 🥰
Katrin Yr Arnadottir
Upphæð1.513 kr.
Uppáhaldshlauparinn minn! <3
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel👏👏👏❤️
Nana
Upphæð3.000 kr.
Vel gert frænka. Gangi þér vel.
Jón Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Komaaa svo 💪🏼
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Björk Gunnarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel! Áfram María!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Jónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður
Upphæð2.000 kr.
Áfram duglega hlaupamamma ❤️💪💪
Elín Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!!! Gangi þér vel - kerruskokk soon ❤️
Birgir E Breiddal
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Margrét
Upphæð5.000 kr.
Meistari 👏🏻
Guðmundur Breiðdal
Upphæð30.000 kr.
Hlaupakveðjur
Gunna og Árni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Lilja Lárusdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku María mín
Vaffess
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku María Lovísa ❤️❤️
Margrét Vignisdóttir
Upphæð1.000 kr.
❤️❤️
Sigrún Edda Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snilli 🫶
Steinunn F
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigridur Bachmann
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku María Lovísa!
Ásta Breiðdal
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Heba & Kári
Upphæð2.000 kr.
Uppáhalds hlauparinn okkar 💪
Þórlaug
Upphæð5.000 kr.
❤️
Árni
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Lovísa
Upphæð20.000 kr.
Áfram mamma - þú ert best

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade