Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Arney Ágústsdóttir

Hleypur fyrir Endósamtökin

Samtals Safnað

61.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Mig langar að hlaupa fyrir Endósamtökin og allar þær sem greinst hafa með endó og eru ógreindar. Engin kona á að þurfa að veltast um og berjast í kerfinu í einhver ár til þess að fá greiningu og viðeigandi meðferð. 

Það er virkilega mikil þörf á því að hafa sterk samtök sem þessi til að grípa konur og aðstoða þær sem þurfa að glíma við þennan sársaukafulla sjúkdóm daglega. Það þarf að vekja athygli á því hversu mikilvægt það er fyrir konur að geta treyst á heilbrigðiskerfið þegar það kemur að sjúkdómsgreiningu og meðferð við honum.


Endósamtökin

Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Endósamtakanna. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Inga, Maggi, Valur og Ágúst
Upphæð2.000 kr.
Áfram áfram Arney okkar 🥰
Ágúst Jóel Magnússon
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Bjarney Sigurðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Elva Katrín Bergþórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
❤️❤️❤️
Guðný Ósk Karlsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram besta 💗💗
Linda Rakel
Upphæð3.000 kr.
You go girl! Svo ánægð með þig elsku best!
Ásdís Arnardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan í H3
Upphæð5.000 kr.
Bestust
Sólveig Árna
Upphæð2.000 kr.
You go girl
Margrét Jóna
Upphæð5.000 kr.
🤎🤎
Gyða
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel <3
Pála
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade