Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Unnur Þorláksdóttir

Hleypur fyrir CCU samtökin

Samtals Safnað

72.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hef ákveðið að hlaupa heilt Reykjavíkurmaraþon og langar um leið að safna í sjóð til styrktar CCU samtōkunum til minningar um son minn. Þorlák Anton sem greindist með Chrons að verða 16 ára gamall. Sjúkdómurinn lagðist þungt á hann mestan tímann sem eftir var af hans lífi. því lauk 30. júlí 2020. Sjúklingar með meltingasjúkdóma eiga á hættu á að einangrast því veikindin geta valdið svo miklum óþægindum og vanlíðan. Mikilvægt er að huga vel að félagsheilsu þeirra sem verður afar veik í mörgum tilfellum.. Ég verð mjōg þakklát ōllum sem heita á mig með því að leggja fram smá styrk til samtakanna❤️

CCU samtökin

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Frekari upplýsingar um samtökin og sjúkdómanna má finna á heimasíðu CCU; www.ccu.is.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Elín
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Ólöf Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Marín Holm
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 🩷
Bárður Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ágústína Sigurgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Unnur
Árdís og Helgi
Upphæð5.000 kr.
Áfram kraftakona. 💫
VÞM
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Thelma
Upphæð3.000 kr.
Þú ert mögnuð ❤️💪🏻
Anna Ellen Douglas
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel <3
Ragnhildur Elín
Upphæð1.000 kr.
Áfram Unnur
Lára og Batti
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Jónatansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Frábært elsku besta
Regína Rósa Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Unnur 🥰
Unnur María
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Unnur, gangi þér vel! Blessuð sé minning Þorláks
Elín Hannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristjana
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þór Saari
Upphæð1.000 kr.
Áfram Unnur - þú ert engri lík.
Herborg Hjálmars
Upphæð3.000 kr.
Mínar bestu stuðningspeppkveðjur❤️👊❤️þú ert algjörlega mögnuð👏❤️og þú ert svo sannarlega að hlaupa fyrir verðug samtök sem þarft er að styrkja❤️
Miljan Bosnjak
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aleksandra Bosnjak
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín og Valdi
Upphæð3.000 kr.
Áfram Unnur

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade