Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Lárus Páll Sveinsson

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið og er liðsmaður í Team Helga

Samtals Safnað

195.000 kr.
100%

Markmið

150.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Elsku besta mamma mín hún Helga Þórdís Jónsdóttir greindist með krabbamein í lífhimnu fyrir tæpu ári síðan. 

Í þessu stóra verkefni hefur mamma sýnt mikið hugrekki og þrautseigju og ég gæti ekki verið stoltari af henni! 

Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon fyrir mömmu og Krabbameinsfélagið. Mér þætti vænt um allan stuðning.


Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir.

Markmið félagsins eru að fækka þeim sem greinast með krabbamein, fjölga þeim sem lifa sjúkdóminn af og bæta lífsgæði þeirra.

Áfram Team Helga! Við gefumst aldrei upp!

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ósk Sigurjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðarforkur😊🌸
Þorgerður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elli
Upphæð2.995 kr.
Engin skilaboð
Irena Gudrun Kojic
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Kristín
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða Aðalsteinsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Sigrún Eyþ
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Lárus
Brynja
Upphæð5.000 kr.
❤️
Svala Baldursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Mamma þín er geggjuð🥰
Þórarinn og Unnur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Björnsdóttir Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Elín
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð2.000 kr.
Áfram Lalli ♥️
Elísa Ösp Valgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur ótrúlega vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Silla Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Manna þín er yndisleg❤️,áfram þú !
LÁRA HALLA SNÆFELLS
Upphæð15.000 kr.
Við gefumst aldreu upp💪💖
Laufey Björnsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Áfram Helga <3
Jóhann og Bryndís
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðfinna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur og Ásdís
Upphæð5.000 kr.
You got this, annars ýti ég þér restina af leiðinni
Elvar
Upphæð8.000 kr.
❤️
Gabríela
Upphæð15.000 kr.
Áfram Lalli!❤️👏🏼
Hugrún og Anton
Upphæð10.000 kr.
Vel gert❤️❤️
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Elínborg Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert meistari
Franklin Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet
Upphæð2.000 kr.
❤️❤️❤️
Arna Vilhjálms
Upphæð2.000 kr.
You got this 🫶🏽🫶🏽
Birna Dís Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, vel gert!!! Veit að mamma þín er mjög stolt af þér 🥰 Og … áram mamma þín sem er náttúrulega bara best.
Rodica Hjartar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Aron Daníel
Upphæð5.005 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Hauksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgeir Atli Ásgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sölvi Snær
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Bára Birgisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Við gefumst aldrei upp ❤️💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade