Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur
Arna Torfadottir
Hleypur fyrir Ferðasjóður Guggu og er liðsmaður í Medis/Teva starfsmenn
Samtals Safnað
45.972 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Litla fjölskyldan í S2 hleypur öll 10 km þetta árið.
Eins og alltaf hlaupum við fyrir Ferðasjóð Guggu vinkonu enn hann skiptir sköpum fyrir hana Með hjálp hans hefur hún farið bæði til útlanda og einnig upp í sumarbústað enn þetta er frábær tilbreyting frá hinu daglegu lífi sem fyrir marga er svo -sjálfsagt og einfalt enn fyrir þá sem notast við hjólastól fellst í þessu hellings aukakostnaður.
Ferðasjóður Guggu
Ferðasjóður Guggu safnar fjármunum til að styðja Guðrúnu Jónu Jónsdóttur til ferðalaga, tengdra útgjalda eða annarra verkefna. Guðrún Jóna er fjölfötluð og bundin við hjólastól eftir líkamsárás árið 1993 og þarfnast verulegs stuðnings við daglegt líf sem gerir ferðalög nokkuð dýr og flókin í framkvæmd.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ólína Helga Sverrisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Guðni
Upphæð2.000 kr.
Sigurdur Long
Upphæð5.000 kr.
Guðjón
Upphæð2.000 kr.
Hlédís
Upphæð2.000 kr.
Sóllilja & Emil
Upphæð5.000 kr.
Óli og Magga
Upphæð10.000 kr.
Hólmfríður
Upphæð2.000 kr.
Sigyn Oddsdottir
Upphæð2.000 kr.
Katla Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
TEAM Mató
Upphæð1.972 kr.
Hallbjörg Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Soffia Palsdottir
Upphæð5.000 kr.