Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Birgitta Lára Þorsteinsdóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið og er liðsmaður í Team Helga

Samtals Safnað

12.000 kr.
17%

Markmið

70.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Elsku besta stòra systir mín Helga Þórdís greindist með krabbamein í lífhimnu fyrir nokkru.Þetta ferli hefur verið ótrúlega erfitt og óraunverulegt fyrir hana og okkur öll sem stöndum henni nærst. Hún hefur staðið sig eins og hetja í baráttunni eins og henni er einni lagið. Núna 23 àgúst ætla ég og við í hlaupahópnum Team Helga að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krabbameinsfélagsins. 

Endilega leggið liðs og hlaupið með okkur eða styrkið málefnið! ❤️✊

#teamhelga


https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/15935-team-helga

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
❤️
Telma
Upphæð5.000 kr.
Fyrir Helgu
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Við gefumst aldrei upp ❤️💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade