Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Albert Þorbergsson

Hleypur fyrir Stígamót og er liðsmaður í Sigrum brekkuna

Samtals Safnað

17.972 kr.
35%

Markmið

51.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við þekkjum öll einstaklinga sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af einhverju tagi. Til Stígamóta getur fólk leitað, fengið stuðning og deilt reynslu sinni með öðrum, sem einnig hafa orðið fyrir slíku ofbeldi eða þekkja það vel.

Við Kjartan Long ætlum að leiða 2:00 hópinn í Reykjavíkur hálfmaraþoni – sem hraðastjórar með pace 5:41 mín/km. Þú getur heitið á annan hvorn okkar eða báða, hver króna skiptir máli. 😉

Stígamót

Stígamót eru samtök sem vinna gegn kynferðisofbeldi. Á Stígamótum er boðið upp á stuðningsviðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir fólk af öllum kynjum sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Stígamót veita einnig aðstandendum bæði brotaþola og gerenda ráðgjöf. Stígamót halda einnig úti öflugri fræðslu fyrir skólahópa og almenning og stunda virka hagsmunagæslu til að búa til betra samfélag án kynferðisofbeldis.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Jóna Guðmundsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Jóhanna Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram kæri tengdasonur
Hulda Axelsdottir
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta:)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Máney
Upphæð2.000 kr.
Meistarar! Þetta verður veisla hjá ykkur.
Longhlaup
Upphæð1.972 kr.
Dragðu þennan Longara í mark

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade