Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég gekk til liðs við stjórn Lífs - styrktarfélags fyrir ekki svo löngu síðan. Félagið vinnur göfugt starf með því að vinna að því að bæta aðbúnað og þjónustu fyrir konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.
Í ár ætla ég því að safna fyrir Líf styrktarfélag en hvet ykkur auðvitað líka til að styðja við Guggu mína og ferðasjóð Guggu og auðvitað Boss HHHC teymið sem hleypur fyrir Kraft.
Líf styrktarfélag
Líf, styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.
Nýir styrkir