Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Steinunn Arna Þorsteinsdottir

Hleypur fyrir Hjartavernd

Samtals Safnað

59.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að skottast, hægt en örugglega, hálft maraþon i Reykjavíkurmaraþoninu. Mig langar að safna áheitum fyrir Hjartavernd og fara þessa vegalengd i minningu Halldórs frænda míns og góðs vinar, sem lést á síðasta ári úr sínum hjartasjúkdómi. 

Hjartavernd

Árið 1964 voru samtökin Hjartavernd stofnuð og hóf Rannsóknarstöð Hjartaverndar starfsemi 1967 með viðtækri faraldsfræðilegri rannsókn, Hóprannsókn Hjartaverndar með áhersla á að finna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma sem voru og eru algengasta dánarorsök karla og kvenna á Íslandi. Hjartavernd er rekin án hagnaðarvonar. Markmiðið er að finna áhættuþætti langvinnra sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma og heilabilunar og efla forvarnir, ungra sem aldna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bjarney
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Koma svo
Valdi
Upphæð5.000 kr.
Leikur þér að þessu! Vel gert!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Drífa Gunnbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert hetja
Kristín Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel..
Eyjólfur Ármannsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Anna Finnbogadóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlaupist þér vel.
Sigríður Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rebekka Elísabetardóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Frida Olof Gunnarsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnlaugur H Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Gott máll
Elísabet Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel skvís...
Katrín Eyjólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fríða
Upphæð3.000 kr.
Áfram Steinunn💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade