Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ásta Guðrún Ragnarsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Ölla

Samtals Safnað

57.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Minningarsjóður Ölla

Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem lést af slysförum árið 2000 aðeins 18 ára gamall. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Svandís
Upphæð5.000 kr.
Til hamingju með hlaupið snillingur
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel, þú klárar þetta 💕
Sara Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Koma svoooooo
Þórunn Friðriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
u go girl🤌🏻🤌🏻
Sigrún Ragnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 👏
Dagný Lilja
Upphæð2.000 kr.
💗
Þórunn Fridriksdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Þetta verður frábært ég er stolt af þér 🏃‍♀️
Hrabbýý
Upphæð3.000 kr.
You go glen coco!!!
Ingunn Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
DUGLEGUST !!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sonja Steina Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegust&bestust&heitust&hlaupust
Amma og afi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland