Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Jón Ólafur Pálsson

Hleypur fyrir Minningarsjóður Ölla

Samtals Safnað

102.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Jón Ólafur er 8 ára og elskar íþróttir. Hann æfir bæði körfubolta og fótbolta með Fjölni.

Jón Ólafur vill að öll börn fái sömu tækifæri til þess að æfa íþróttir óháð efnahag fjölskyldu. Hann veit hversu mikla gleði íþróttir geta fært börnunum og finnst mikilvægt að öll börn geti æft þær íþróttir sem þeim langar og  geti náð markmiðum sínum. Þess vegna ákvað Jón að hlaupa fyrir minningarsjóð Ölla ❤️❤️

Minningarsjóður Ölla

Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem lést af slysförum árið 2000 aðeins 18 ára gamall. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Haraldur Henrý og litla dúó
Upphæð2.000 kr.
Svo vel gert, áfram þú!
Elfa frænka
Upphæð3.000 kr.
Duglegastur!!!!
Elfa Guttormsdottir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jón Ólsfur 💚
Þórunn Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, elsku kallinn!
Sibba
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Heimir og Ella
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
K25
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magga og Falur
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak
Vera María, Viktoría og Marinó Elí
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku besti frændi 🎉
Hulda Hardardottir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Jón Ólafur og gangi þér vel !
Hólmfríður
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Afi Matti og amma Olla
Upphæð10.000 kr.
Áfram Jón Ólafur ❤️
Afi Helgi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jón Ólafur
Kristín Hildur Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegur Jón Ólafur ömmugull❤️
Brynja Dögg
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Pálsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram flotti frændi!
Helga Harðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram elsku Jón Ólafur 👏👏
Anna og Guðbrandur
Upphæð5.000 kr.
Áfram snillingur 💪🏼
Helga Magga
Upphæð2.000 kr.
Koma svo snillingur!
Siggi og pàlmi
Upphæð5.000 kr.
Lang flottastur
Eyrún Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Snillingur 👏🏻👏🏻👏🏻
Ruth Þórðar
Upphæð2.000 kr.
Koma svooooooooo
Inda Hrönn
Upphæð2.000 kr.
Flottastur, flottastur
Pàll Fannar Helgason
Upphæð5.000 kr.
Kóngurinn
Emil Hrafn
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jón bróðir ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade