Hlauparar

Alfred Ási Davíðsson
Hleypur fyrir Einhverfusamtökin og er liðsmaður í Hlaupum fyrir Snæbjörn Flóka
Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
I am running in memory of my best friend, Snæbjörn Flóki. We were both diagnosed with autism. He was the most wonderful, kind, crazy genius of a human being. But he took his own life when just 14 year old. I miss him dearly. I was to raise money so that other kids get all help possible.
Ég hleyp til minningar um besta vin minn, Snæbjörn Flóka. Við vorum báðir greindir með einhverfu. Hann var dásamlegasti, góðhjartaðasti og eitt mesta snilldar eintak af manneskju sem ég hef nokkurn tíman kynnst. En hann tók lífi sitt fyrir tveimur árum, aðeins 14 ára gamall. Ég sakna hans mjög sárt. Mig langar að safna fé svo að önnur börn fái alla þá aðstoð sem möguleg er.
Einhverfusamtökin
Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.
Nýir styrkir