Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Alfred Ási Davíðsson

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin og er liðsmaður í Hlaupum fyrir Snæbjörn Flóka

Samtals Safnað

450.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

I am running in memory of my best friend, Snæbjörn Flóki. We were both diagnosed with autism. He was the most wonderful, kind, crazy genius of a human being. But he took his own life when just 14 year old. I miss him dearly. I was to raise money so that other kids get all help possible.

Ég hleyp til minningar um besta vin minn, Snæbjörn Flóka. Við vorum báðir greindir með einhverfu. Hann var dásamlegasti, góðhjartaðasti og eitt mesta snilldar eintak af manneskju sem ég hef nokkurn tíman kynnst. En hann tók lífi sitt fyrir tveimur árum, aðeins 14 ára gamall. Ég sakna hans mjög sárt. Mig langar að safna fé svo að önnur börn fái alla þá aðstoð sem möguleg er.

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Wandering Iceland
Upphæð30.000 kr.
For Flóki and Ási - well done boys xx
Gaye Hill
Upphæð5.000 kr.
Well done Asi and David. x
Mike Irwin
Upphæð5.000 kr.
Well done Kelso and Asi💪👏👏
Anthony Watkiss
Upphæð2.000 kr.
Congratulations 🙌 you both smashed it.. 👊🏼
Uncle Lolo
Upphæð5.000 kr.
Skál fyrir að draga pabba þinn í hlaupinu 😉
Graeme & Maggy
Upphæð2.000 kr.
Well done indeed
EBA
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn María og fjölsk.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Ási 🥰
Ásta og Jóhann
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Arna Karen Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Fallegt málefni, áfram þú! 👏🏻
Dad
Upphæð17.500 kr.
Go Ási! From EastWest tours South Coast group 22.08.2025.
Kathryn Gunnars and family ❤️
Upphæð10.000 kr.
What a beautiful cause, thank you Ási 🫶🏼 We are cheering you on every step of the way and remembering your great friend Snæbjörn ❤️
Frank
Upphæð1.000 kr.
No one should ever be alone with a human condition
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Karl Pettit
Upphæð10.000 kr.
Well done to you best wishes Fanny and Gonad
Eydís Ylfa Erlendsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arney Einarsdótttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Ösp Herdísardóttir
Upphæð15.000 kr.
❤️
Lóa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Jack Dunlavey
Upphæð1.000 kr.
Happy to support!
Mollusc
Upphæð3.000 kr.
Good luck Kelso…great cause x
Nicholas Grinyer
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ási!
Fish
Upphæð5.000 kr.
Wishing you both the best of luck 🤙
Dave Phillips
Upphæð2.500 kr.
Great work Kelso 👏💪
Scott Poynter
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tracy
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Matt S
Upphæð5.000 kr.
This is a race, isn’t it? You’d better win!
Tracy
Upphæð2.000 kr.
Good luck . Hope you survive xx
Russ
Upphæð5.000 kr.
Jackson
Matt
Upphæð5.000 kr.
Bailey
Phil
Upphæð2.000 kr.
Sttadling
The Kershaws
Upphæð8.500 kr.
Good luck!
Nick
Upphæð5.000 kr.
Cater
Doug Stevenson
Upphæð3.500 kr.
Good luck mate 👍
Phil
Upphæð3.000 kr.
Mann
Andy
Upphæð2.000 kr.
...wishing all the very best of luck :-)
Gary Bullen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ian
Upphæð5.000 kr.
Jones
Tommy Bear
Upphæð5.000 kr.
Great cause, well done guys ❤️❤️
Colin Thomas
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ireti
Upphæð2.000 kr.
Keep on running! You’ve got this!
Inga frænka og kids
Upphæð20.000 kr.
Þú ert svo dásamlega fallegur og kröftugur. Við heitum stolt á þig elsku besti okkar.
Afi & Gígja
Upphæð5.000 kr.
Gefðu allt í botn umvafinn ljósi og birtu
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Baldvin Pálsson Dungal
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Ási!
Almar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anonymous supporter :)
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Atli Sigurðarson
Upphæð5.000 kr.
Flottur !!!
Annie Atkins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anne Bell
Upphæð2.000 kr.
Go David!
Rob
Upphæð2.000 kr.
Green
Doug Hutt
Upphæð5.000 kr.
To quote Salt ‘n’ Pepper,…..”aaaah push it!….push it real good”!
Svava Astudottir
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel !
Finnur og Ragna
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ási!
Pagey
Upphæð5.000 kr.
Good luck Asi!
Ester Ellen Eyglóardóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ási!! Xx
Cam Mckeever
Upphæð6.000 kr.
Best of luck Asi
Kristín Laufey Steinadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ási!
Marta frænka
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér
Jóhanna og Kári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Eiríkur Bergmann
Upphæð5.000 kr.
Fram til sigurs!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
GG
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnaldur
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla Hilmarsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Ásgeir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey Hilmarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
🤗🥰
Freyja
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🌟
Birna og Þór
Upphæð5.000 kr.
Duglegastur
Jón Ævarr Sigurbjörnsson
Upphæð3.000 kr.
áfram Ási
Þórdis
Upphæð5.000 kr.
Þú ert fallegur drengur
Stefán Eiríksson
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak. Gangi þér vel!
Ásta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Katrin
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Helga Snæbjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Diddi
Upphæð5.000 kr.
Æðislegt, gangi þér vel Ási!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnhildur J.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Jasmín
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Eyfjörð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🥰❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade