Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Anna Þöll Haraldsdóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið og er liðsmaður í Veritas hlauparar

Samtals Safnað

67.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Elísabet Ósk
Upphæð2.000 kr.
Þú ert flottust í heimi 🫶🏻
Guffi
Upphæð1.000 kr.
Klárar þetta!
Diljá
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta!💪🏼🏃🏼‍♀️
Haraldur
Upphæð10.000 kr.
Ég er mjög stoltur af þér.
Guðrún Sara Örnólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Hlaupadrolla!!
Þóra
Upphæð10.000 kr.
Stolt af þér 💪🫶
Birgitta
Upphæð2.000 kr.
Fyrirmyndin mín
Ingibjörg Birna Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best, elsku Anna dugnaðarforkur:)
Birgir
Upphæð15.000 kr.
Easy
Sigurður Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gylfi
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Petrea
Upphæð2.000 kr.
Svitinn þinn lyktar af sigri💦🏅💪🏻
Lára Sóllilja
Upphæð2.000 kr.
Ótrúlega kona 🦸🏼‍♀️
Brynja
Upphæð5.000 kr.
Þú ert svo með þetta❤️❤️
María Vigdís
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anna!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade