Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Hugrún Bjarnadóttir
Hleypur fyrir Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Samtals Safnað
19.000 kr.
38%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Èg vil láta gott að mér leiða og styrkja Píeta samtökin - èg ætla að hlaupa 10 km - Það er alltaf von ❤️ Píeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og sjálfsskaða, og aðstandendur þeirra, og er brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að því að efla þekkingu og skilning á sálrænum sársauka og sjálfsvígum. Píetasíminn er einnig opinn allan sólarhringinn - 552-2218. Hægt er að panta viðtalstíma á Austurströnd á Seltjarnarnesi, Akureyri, Ísafirði og Reyðarfirði.
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir, meðferð og hjálparlína.
Píeta samtökin sinna meðferðar- og forvarnarstarf gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð2.000 kr.
Hlaupbangsinn
Upphæð2.000 kr.
Gunnar Már Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Ólafur Þór Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.












