Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Berglind Lara Bjarnadottir

Hleypur fyrir Breið bros

Samtals Safnað

272.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp 10km fyrir samtökin Breið Bros. Dóttir mín fæddist með Alskarð, klofinn góm og klofna vör. Eins og staðan er núna þá höfum við farið í 4 aðgerðir og eigum fleiri eftir. Ég vil geta stutt samtökin hennar sem hefur staðið við okkur. Baráttan um réttindi barna sem fæðast með skarð er stanslaus, eins og er þá eru bara tveir læknar sem sinna þessum börnum. Samtökin standa við bakið á okkur þegar við þurfum á þeim að halda svo ég vil geta aðstoða þau eins mikið og ég get. Margt smátt gerir eitt stórt ❤️

Breið bros

Breið bros, samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm, voru stofnuð í nóvember 1995. Félagsmenn eru foreldrar barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti, fagfólk og ýmsir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið. Tilgangur Breiðra brosa er að starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða góm eða önnur andlitslýti. Í því felst meðal annars stuðningur við foreldra barna með skarð með öflugu tengslaneti, vinna að fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Biggi, Kiley, Bjössi og Emil
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Regína
Upphæð2.000 kr.
Fyrir flottu Ínu❤️
Ingibjörg Sif
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Einarsdottir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Helga Birna
Upphæð2.000 kr.
Brosum hringinn
Elísabet Arna
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Arna
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Björt Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku besta mín ♥️✨🏃‍♀️
Berglind og Siggi
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Alda Steingrimsd
Upphæð3.000 kr.
Koma svo, frábært framtak fyrir hetjuna
Sara Rakel
Upphæð2.000 kr.
Áfram Berglind 🏃‍♀️❤️
Edda Karen
Upphæð2.000 kr.
🩷🩷
Hafdís Arna
Upphæð1.000 kr.
Flottust!!!
Freyja Fridbjarnardottir
Upphæð5.000 kr.
👏Hetjur👍💕
Guðrún Helga Sörtveit
Upphæð5.000 kr.
🤎🤎🤎
Helena
Upphæð2.000 kr.
Run go run 💪🏼🧡
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Erla og Gunnar
Upphæð3.000 kr.
Hlökkum til að sjá þig rústa þessu verkefni eins og öllum öðrum hjá ykkur mæðgum❤️
Pabbi og Þorgerður
Upphæð20.000 kr.
Hlökkum til að hvetja þig á laugardaginn!
Guðbjörg Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Berglind, þú tekur þetta 💪❤️
Brynjólfur Jóhann Bjarnason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þorbergur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Júlía og Þórdís
Upphæð5.000 kr.
Go Berglind okkar❤️
Milla frænka
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Berglind mín
Friðrik Jósafatsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Silja Karen Lindudóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Berglind😍❤️
Erna Eiríksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Berglind, gangi þér vel að hlaupa fyrir ykkur mæðgur!
Þuríður Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Arna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
💪🏻
Auður Ingimundardóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa fyrir félagið okkar ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigríður Rósa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Íris og ólína Margrét
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér ótrúlega vel , sterkust ❤️
Karen Lea Björnsdottir
Upphæð2.000 kr.
Duglegust ❤️
Guðríður Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Helga Erlingsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Lóa
Upphæð2.000 kr.
🧡🧡☀️
Helena
Upphæð5.000 kr.
Fallegasta brosið 🤍
Elva Margrét
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku best ❤️
Freyja Björk Geirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Helga
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sunna Lind
Upphæð2.000 kr.
🥰🥰
Sigrún Blomsterberg
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný
Upphæð10.000 kr.
🩷🩷🩷

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland