Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Auður Eir Sigurðardóttir

Hleypur fyrir Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Samtals Safnað

146.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Bjarkarhlíð ásamt öðrum fagaðilum hjálpuðu mér að komast úr ofbeldissambandi í byrjun seinasta árs. Hjálpin frá Bjarkarhlíð og ráðgjöfum þeirra bjargaði mér og þess vegna langar mig að styrkja þau 🩷

Mér þætti virkilega vænt um ef að einhver hefur tök á að leggja smá inn á þessa söfnun hjá mér og styrkja um leið þessa gífurlega mikilvægu miðstöð hjá þolenda ofbeldis.

Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Pabbi og Sóley
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elsku Auður!!
Hannes og Tóta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Gudmundsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Auður💕💕
Freyja
Upphæð5.000 kr.
Áfram allra besta og sterkasta Auður!!🩷
Þórunn Ósk Sigbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram gakk 👏🥰
Svanhildur Lýðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Auður, áfram 👏👏👏
Heklaislandi
Upphæð30.000 kr.
hlaupa hlaupa hlaupa Auður þú getur þetta
Elísa M
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku Auður!💗
Gylfi og Aron
Upphæð5.000 kr.
Snillingur ❤️
Sigurlaug Steingrímsdóttir
Upphæð11.000 kr.
Engin skilaboð
Adam Jens Jóelsson
Upphæð2.000 kr.
Skálum þegar klárum! 🥳
Guðný Lilja
Upphæð5.000 kr.
Hetjan mín 🫶🏻
Rannveig
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 👏
Sólrún H. Guðmundsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Við erum þvílíkt stolt af þér 🩷 Mamma, Dagur og Logi Jarl
Ragnhildur
Upphæð2.000 kr.
👏👏
Karen
Upphæð5.000 kr.
Áfram Auður❤️👏
Sunna
Upphæð2.000 kr.
Þú ert best 🔥🔥
Stella Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú !
Hekla Gunnarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ausa!!
Helena Sif Gísladóttir
Upphæð2.000 kr.
Go Girl ❤️
Emma Rivard Henriot
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður!! 🩷
Hólmfríður Svala Ingibjargardóttir
Upphæð1.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur
Upphæð3.000 kr.
Flottust í heimi!!🙌
Gisela
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Vala Kjartansdóttir
Upphæð2.000 kr.
Duglega!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade