Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
12.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ég hleyp fyrir CCU en ég greindist með Chrohns eftir fæðingu barnsins míns og hefur CCU reynst mér gífurlega vel. Svona sjúkdómur hefur mikil áhrif á daglegt líf og líðan og því eru samtök eins og CCU mikilvæg. Þeirra starf er ótrúlega flott. Takk fyrir mig,
CCU samtökin
CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Frekari upplýsingar um samtökin og sjúkdómanna má finna á heimasíðu CCU; www.ccu.is.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Þórdís Leifsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Sigrún Kjartansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Anna Claessen
Upphæð1.000 kr.
Þórdís Anna Hermannsdottir
Upphæð1.000 kr.