Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Eva Einarsdottir

Hleypur fyrir Amnesty International - Íslandsdeild

Samtals Safnað

16.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ákveðið á síðustu stundu, en bara verð að vera með. Hálft maraþon í fyrra en núna 10km.

Það hefur verið mikið bakslag þegar kemur að mannréttindum um allan heim.

Það er því við hæfi að formaður Amnesty á Íslandi hlaupi í nafni samtakana. Það væri gaman ef nokkrir þúsundkallar detta inn en aðallega hleyp ég til að vekja athygli á mannréttindum og málstað Amnesty.

Amnesty International - Íslandsdeild

Mannréttindasamtökin Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem sinnir rannsóknum og berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. Félagar okkar og stuðningsaðilar þrýsta á stjórnvöld, stofnanir, fyrirtæki og alþjóðlegar hreyfingar. Félagar okkar eru 7 milljónir talsins um heim allan og við erum óháð öllum ríkisstjórnum, stjórnmálastefnum, efnahagslegum hagsmunum og trúarbrögðum. Við lútum eigin stjórn og erum fjárhagslega sjálfstæð, þökk sé öflugum stuðningi félaga.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ragnhildur Zoéga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Dögg Einarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eva frá Óðinsgötu 8b!
Erla Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eva! Áfram Amnesty!
Þorbjörg
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eva!
G. Pétur Matthíasson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eva - góður málstaður!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade