Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
19.000 kr.
76%
Markmið
25.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Umhyggja - félag langveikra barna
Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Einnig eru 18 félög og hópar foreldra langveikra barna í félaginu. Félagið veitir fjölskyldum langveikra barna margs konar stuðning, svo sem sálfræðiþjónustu, lögfræðiráðgjöf, orlofshúsadvöl, námskeið og fjárstyrki. Hlaupararnir okkar fá hlaupabol sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Hægt er að nálgast hlaupabol og buff á skrifstofu félagsins í ágúst í samráði við starfsfólk, umhyggja@umhyggja.is eða sími 5524242.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Afi og amma á Króknum ❤️
Upphæð5.000 kr.
Kata frænka
Upphæð5.000 kr.
Dóra og Siggi
Upphæð2.000 kr.
Daði, Gréta og co
Upphæð2.000 kr.
Ragna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.