Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Júlían Máni Rakelarson

Hleypur fyrir Umhyggja - félag langveikra barna

Samtals Safnað

52.000 kr.
52%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er að hlaupa mitt fyrsta maraþon 🏃‍♂️ og ákvað að safna fyrir Umhyggju, félag langveikra barna. Börn og fjölskyldur þeirra þurfa að takast á við hluti sem enginn ætti að þurfa að ganga í gegnum 💔 og mér finnst mikilvægt að styðja það starf sem Umhyggja er að vinna. Með því að leggja inn hér hjálpar þú mér að hjálpa þeim 🙏❤️

Umhyggja - félag langveikra barna

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Einnig eru 18 félög og hópar foreldra langveikra barna í félaginu. Félagið veitir fjölskyldum langveikra barna margs konar stuðning, svo sem sálfræðiþjónustu, lögfræðiráðgjöf, orlofshúsadvöl, námskeið og fjárstyrki. Hlaupararnir okkar fá hlaupabol sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Hægt er að nálgast hlaupabol og buff á skrifstofu félagsins í ágúst í samráði við starfsfólk, umhyggja@umhyggja.is eða sími 5524242.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Guðmundur Rúnar Svavarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel
Upphæð2.000 kr.
Vel gert áfram þú ❤️ hef fulla trú á þér
Ingvar Daði
Upphæð1.000 kr.
Vel gert kóngur! easy sub 4:00
Ingvi og Bryndís
Upphæð2.000 kr.
Flottur málstaður, gangi þér vel
Lilja Dóra
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 💪
Birgitta og Heiðrún
Upphæð5.000 kr.
Val gert 👏 Gangi þer vel elsku besti Júlían Máni okkar ❤️
Íris Katla
Upphæð5.000 kr.
ÁFRAM ÞÚ 🥰
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Arna Geirsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni Adolfsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergdís Katla Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
woohoo🙌🙌
Tinna Rún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
🏃🏻‍♂️💨
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Markús Pálsson
Upphæð1.000 kr.
you got it J2

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade